Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 14

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 14
Kartöflumygla neðan á blaði. BÆNDAVIKAN: Um jurfösjúkdóma. Á útvarpsviku Búnaðarfélagsins flytur Ingólfur Davíðsson magister erindi um jurtasjúkdóma. Einkum mun hann ræða um þá kvilla, sem mest gerðu vart við sig í nytjajurt- um s. 1. sumar. Meðal þeirra má t. d. telja hina algengu kartöflusjúkdóma, myglu, stöngulsýki og kláða. I rófum og káli er það einkum kál- Kartöílubjalla, lirfa og púpa, stœkkuð um helming. 2i6 maðkurinn, sem gert hefur skaða (sbr. myndir). Nú segir I. D., að fram sé komin ný lækningaraðferð til að verjast þessum kvilla, og mun hún ferða reynd hér á landi í fyrsta skipti í sumar. Kornræktin íslenzka hefur lítið orðið fyrir barðinu á jurtasjúkdóm- um. Helzt má þar nefna dílaveiki, (sbr. mynd), sem stafar af skorti á mangan og má því auðveldlega lækna með því að bæta úr þeim efna- skorti. Ingólfur segir, að nú sé mjög al- varleg hætta á ferðnni um að ýmsir jurtasjúkdómar berist til lands- ins með varningi, sem hið erlenda setulið flytur með sér. Sérstaklega varar hann menn við grænmetis- varningi og ýmsu rusli. Kálmaðkar í kálrótum, ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.