Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 16
Rödd frá lesanda. son fyrir frammistöðu í barnatíma, „því
Hr. ritstjóri! að honum tekst jafnan vel að skemmta
Útvarpstíðindi flytja að staðaldri „raddir áheyrcndum". En rétt á eftir er efni það,
hlustanda“ urn ýms atriði í dagskrá út- sem Bjarni flutti, svo herfilegt, að það
varpsins. Ég œtla, að flestar þessar raddir er til skammar fyrir Ríkisútvarpið, að
séu skrifaðar af yður. þér takizt s. s. á slíkt sé flutt á vegum þess. þetta á víst
hendur að tala fyrir munn hlustenda, að vera það, sem kallað er að slá úr og í.
vera rödd þeirra gagnvart Ríkisútvarp- En hver finnur rökrœna hugsun í svona
inu — leiðbeina þeim um mat á mönn- gagnrýni?
um og málum. í þessu öllu hafið þér Virðingarfyllst.
frjálsar hendur. En þá kröfu eiga lesend- Jón Eyþórsson.
ur á hendur blaðinu, að einhver rökrœnn
þráður sé í slíkum dómum og umsögn- Ég þakka formanni útvarpsráðs, hr. J.
um. Annars er lesandanum misboðið. E. fyrir bréfið, sem hér fer á undan og
Nú ætla ég ekki að orðlengja þetta en birti það með ánægju, enda hæfði það
benda á fáein dæmi. illa, að ég amaðist við gagnrýni á min-
Einu sinni i vetur gerðuð þér þá at- um verkum, þar sem ég er við og við að
hugasemd fyrirfram um mann, sem átti iáta í Ijós skoðanir mínar á því, sem aðr-
að tala um daginn og veginn, að rabb ir gera — og ætlast helzt til þess, að
hans mundi verða laust í reipunum. Nú dómar mínir séu athugaðir án þykkju,
virðist mér svo, sem allt annað sé hægt jafnvel þótt þeir feli ekki ætíð í sér ein-
að setja út á „rabb“ nema þetta, að það hliða viðurkenningu. — Og nú ætla ég
se á víð og dreif — laust í reipunum — ekki að bregða vana mínum, heldur gagn
því það er því einmitt ætlað að vera. rýna bréf Jóns Eyþórssonar — auðvitað
þessvegna er það rabb. í allri vinsemd.
En það, sem kemur mér til þess að Um fyrstu málsgrein bréfs hans skal
skrifa þessar línur, er þó aðallcga „rödd“ ég ekki fjölyrða, en aðeins taka fram, að
yðar í síðasta blaði um Björn Sigfússon yfirleitt skrifa ég fangamarlc mitt, „K.F.“
og erindi hans. þér segið að flutningur undir þær greinar, sem ég rita í Raddir
Björns hafi verið að sumu leyti glæsileg- hlustenda, þótt ég geri það ekki, er ég
ur og mjög persónulegur. En í næstu rita annað efni blaðsins.
línu er sagt að hann hafi gjörsamlcga Að því er snertir hina margumræddu
þverbrotið helztu reglur um upplestur, að athugasemd mína um erindi Sigfúsar
áherzlur hafi verið á hinum ólíklegustu Halldórs frá Höfnum, skal ég viðurkenna,
stöðum o. s. frv. Mér er nú spurn: Getur að hún var að því leyti ekki íullkomlega
allt þetta samrýmst? Er í því rökrrenn viðeigandi, að hún kom fram áður en
þráður? erindið var flutt, — en annars sagði ég
í nrestu klausu er sagt um upplestur aðeins „að liætt væri við, að rapp hans
pórunnar Magnúsdóttur, að hann sé per- yrði laust í reipum, eins og stundum
sónulegur og skýr, — en að hún kunni oftar“ o. s. frv. — Okkur ,T. E. ber á milli
lítið til upplestrar og skorti smekkvísi á um merkingu þessa orðatiltækis. páttur
raddblæ. Einnig í þossu stangast fullyrð- um daginn og voginn tel ég að þurfi alls
ingar, svo að lesandinn veit ekki, livert ekki að vera „laus í reipunum". Jafnvel
þér ætlið með hann. þótt fyrirlesarinn taki til umræðu nokk-
Loks er lokið lofsorði á Bjarna Björns- ur fjarskyld efni, þá getur hann gert
248
ÚTVARPSTÍÐINDI