Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 21
KVEÐJA TIL ÞJÓÐARINNAR Poco maestoso P. í. fi f Æ 7T v , « ku. e r “ vy , , u . n i «m r u ’ • é é -i->— 1 l — Vjer heils-um vorr • i þjóð, og þjer er þett-a minn-i fært. Þó gleymist r0 -i558! r ? Jr' m J a 7 ? 1 z ♦ Ld LJ é J.~.1. J-J J J-K-í margt, sem gengið er, skal glaðst við það, sem eft • ir fer. Og alt, sem hug og p# 1 Mrr -75 1— -m=é^ aL-J é—z öl— LJ- -J- J -J-;l —1—J 4*- hjarta’ er kært, skal helga • að þjer----------------------, skal helg ■ að þjer! Gunnlaugur Claesen læknir flytur erindi fimtudaginn 13. febr. um SJÚKDÓMA Á STYRJALDARTÍMUM Það er staðreynd, segir læknirinn, að ekki er hægt að reka nútímastyrj- öld nema með aðstoð læknavísind- anna. Þess eru mörg dæmi í hernaði, að sóttir og sjúkdómar, sem brotizt hafa út með herjum eða styrjaldar- þjóðum, hafa ráðið úrslitum í styrj- öldum beint eða óbeint. Og verður í erindi þessu rætt um varnarráðstaf- anir herlækna, og einnig mun vikið að hinum svonefndu „bakteríu styrj- öldum“. Helgi htt-imindhson. Sunnudaginn 16. febr. flytur Jón Helgason, blaðamaður, nokkur kvæði eftir ungan höfund, Helga Sæmunds- son frá Vestmannaeyjum. Helgi gaf út æskuljóð sín fyrir jólin og nefndi bók sína Sól yfir sundum. Fékk hún hlýlegar viðtökur og mun J. H. lesa upp úr þessari bók. ÚTVARPSTÍÐINDI 253

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.