Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 15

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 15
Dílaveiki korntegundanna. Meðal sjúkdóma, sem sérstök hætta er talin á að geti borizt á þennan hátt, er hin svonefnda kart- öflubjalla, sem gerir mikinn skaða víða erlendis. Ingólfur Davíðsson, magister í grasa- gí'asafræði, er ættaður frá Hámundar- Stöðum við Eýjafjörð. Lauk stúdents- prófi á Akureyri 1929. Stundaði grasa- fræðinám við Hafnarháskóla og lauk þar prófi 1936. Hefur verið starfsmaður At- vinnudeildar Háskólans frá því hún var stofnuð 1937. Stöngulveiki í kartöflum. Kálfluguegg. Stækkuð 6-falt. ENDURMINNINGAR FRÁ ÓLAFSDAL nefnir Metúsalem Stefánsson erindi, sem hann flytur á kvöldvöku Búnaðarfélagsins 9. febr. Met- úsalem er einn af nemendum Torfa Bjarnasonar, hins gagnmerka brautryðjanda ísl. bænda. Hér birtist mynd af Torfa og skóla hans i ÓlafsdaL

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.