Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 03.02.1941, Blaðsíða 13
Iavika ogs íslands Arni G. Eylands. Metúsalem Stefánsson. 4. — Efst til hægri: Kári (œttbók 162). Eig.: Hrossaræktarfélag Hraungerðis- hrepps. Ættaður frá Grímstungu í Vatns- dal. Hann er með allra föngulegustu stóð- hestum landsins, 150 cm. a hæð (571/2"). 5. — í miðið til vinstri: Svás fra Holta- hólum á Mýrum. I. verðlaun 1940. Hún er einnig af kyni Óðu-Rauðku. 6. — Neðst til vinstri: Skinfaxi (ættb. 199). Eig.: Hrossaræktarfólag Síðumanna. Sonur Nasa frá Skarði (ættb. 88). Erindi Jóh. Jónssonar frá öxney. Á Bændavikunni flytur Jóhann Jóns- son héraðsráðunautur Kjalnesþinga er- indi, er hann nefnir „Búnaðarfræðslan og nýbýlamalið". Mun hann þar drepa á ýmsa helztu þætti í búnaðarsögu vorri. Og ræða um nýjungar í búnaðarháttum og þá þörf, sem skapazt hefur á búnaðar- fræðslu, sem sé í samræmi við breyttar aðstæður. Nýbýlahverfin, sem nú er í ráði að stofna, krefjast annarra búnaðarhátta, en hingað til hafa tíðkazt. „Núverandi bún- aðarskólar vorir geta ekki veitt viðtöku nema tæpum hclmingi þeirra bændaefna, sem um námsdvöl sækja. „Ættum við e. t. v. að stofna nýjan búnðarskóla, sem miðist við þarfir nýbýlahverfanna", scgir Jóhann Jónasson. J. J. er ættáður frá Öxney á Breiða- firði og hefur lokið kandidatsprófi í bú- fræðum í Noregi. Útvarpshlustendur þekkja hann af erindum þcim, scm hann flutti um garðrækt s. 1. sumar. Björn í Grafarholti. Jóhann Jónsson.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.