Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 9
í Englands góðu örmum cg unað hc£ um stund, cignazt mæta vini og stækkað lærdóms pund. En draumarnir um ísland mcr ei úr huga hverfa, mín örlög horfa þangað — og ró úr hjarta svcrfa. Hcr þróast kristni guðs, cins og lilja við ljós, cn lærdómssetnn brosa og græða rós við rós. En heima er kristnm blóm, er við hrjóstur fcsti rætur, og himinn Drottins þar yfir syndum manna grætur. En þar er sá akur, sem erja sái mín skal, mcr ást Guðs þangað bendir, cg hefi ci nokkurt val. Haf þökk, minn ttyggi vinur — við mætumst eitt smn allir, hvort einsetumannskofa við byggjum eða hallir. Sjá! farfuglarmr stefna í norður, norður — heim! Og nú er stundin komin, sem ég má fylgja þeim, til Sóleyjar, sem paparnir fundu og daprir flýðu, cr feður mínir komu mcð heiðnilögin stríðu. Nu kallast land nntt kristið, en kristnin er ung og kalt er dúfum suðurs, mörg raun Guðs vinum þung Eg fer — og geng í lið þeirra ljósgeisla, sem skína frá landi Drottins norður yfir fjallcyna mína“. Sigurgcir Sigurðsson bisí^up). Frh. af bls. 117. varpiÖ það, sem henni er mikilvægast að hlusta á, og það sem hún sízt má missa. Enn er það starf, sem kirkjan vill vinna með meðhjálp útvarpsins, ekki að fullu skipulagt. Hygg eg t. d. að mjög vel færi á því, að hægt yrði, eins og víða er gert erlendis, að koma því við, að útvarpa örstuttri (10—15 mínútna) helgiathöfn á hverjum morgni, þar sem sunginn væri stuttur sálmur, lesinn ritningarkafli og bæn flutt. Lítillega hefur einnig verið um það rætt, að kirkjan fengi nokkra stund í hverri viku til afnota. í þessum kirkju- þætti yrðu flutt ýms mál, sem varða kirkjuna og trúarleg erindi, bæði af prestum og leikmönnum. Málaleitun þessi hefur þó enn ekki komið fyrir útvarpsráðið. En ég hygg, að samúð v og velvilji sé þar fyrir, að láta starf kirkjunnar njóta sín sem bezt. Vil ég að lokum árna útvarpinu allra heilla í framtíðarstarfinu, og lesendum Utvarpstíðinda gleðilegra jóla og góðs árs. ÚTVARPSTÍÐINDI 121

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.