Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 13
MIELS FINSEN
Þcgar Niels Finscn var við nám í Latrnuskól-
anum í Revkjavík, seint á 19. öld, kom í ljós, ad
t>ar var að vaxa upp cfni í vísindamann, enda fór
kað svo, að hann varð heimskunnur i’yrir rann-
sóknir sínar á gildi sólarljóss, og gaf mannkyninu
óni(?tanlegar gjafir. Nú er komin út bók um Niels
Finsen. Ilún er eftir Aagerbo lækni, en í þýðingu
Mariu Ilallgrírasdóttur læknis. Bók þessi kora út
um það bil sem Damnörk var hornumin. María
I lallgrímsdóttir var þá í Danmörku, náði í eitt
'eintak og kom ineð það hingað heim. Mun það
vera eina eintakið, sem til íslands kom.
Myndin er af Finsen og Ingefíorg konu hans.
' ALDIMAR JÓHANNSSON, blaðamaður,
flytur erindi ú vökunni 22. desember, er liann
nefnir: Aldarfarslýsing frá öndverðrí 19. öld. Valdi-
mar er kunnur blaðamaður, vel máli farinn. Ilann
var stofnandi Þjóðólfs og stjórnaði honum fyrstu
arin og slundar nú blaðamennsku og ritstörf.
FRIÐÞJÓFS fSAGA NANSENS
Helgi Iljörvar mun lesa upp úr Jiessari nýju bók.
eftir Jon Sörensen, sem nú er að koma út í íst
lenzkri þýðingu Kristínar Ólafsdóttur læknis. —
Nansen er íslendingum kunnur af mörgu, sem um
kann hefur verið birt, og fyrir skömmu var lesin
1 utvarpið frúsögn Noel Raker um heimsókn til
Nansens. En Nunsen er ekki einungis frægur fyrir
ferðir sínar og rannsóknir, heldur er hann einnig
l'eimskunnur friðarvinur.
TIL LESENDA
Jóiaheftið er fyrr ú ferðinni nú en venjulega, en
verður rní stærra en í fyrra, og ætti að vera kom-
ið til allra kaupenda í tæka tíð fyrir jólin. En
))etta hefur það i fiir með sér, að dagskrúin verður
ekki eins ýtarleg, eins og æskilegt væri, enda marg-
ir liðir órúðuir í jóladagskrúnni af ýmsum óvið-
rúðanlegum orsökum. Verður hér lcitazt \ið að
kynna ýmsn liði, einkum upplestra tir nýjum
bókum.
Alfreð Andrésson muii verða jólasveinninn í,ár.
ÓTVARPSTÍÐINDI
118