Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 26

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 26
Ný bók eftir Gunnar M. Magnúss HVÍTRA MANNA LAND í þessari bók eru sjö sögur og er sú hin fyrsta, er bókin dregur nafn sitt af, lengst þeirra. Sögurnar heita: Hvítra manna Iand, segir frá einstæðum og ör- lögaríkum atburðum, Hver er konan? saga um , áhrifamikinn stjórnmálamann, Berfótur, söguleg innsýn í líf liðinna kyn- slóða. Barn hamingjunnar, Gesturinn í verinu, Unga konan í verbúðinni og Mynd- in af kónginum, lýsa allar lífi og starfi fólks í íslenzku sjávarþorpi, en sjávar- þorpið má segja að sé sérsvið Gunnars fremur öllum öðrum ísl. rithöfundum. Síðasta bók Gunnars, Salt jarðar, sem kom út fyrir tveim árum, hlaut hinar beztu viðtökur. Hér skulu tilfærð orð þriggja dómara: .. . Málið er mjög gott og stíllinn fersk- ur og myndauðugur.. . Bókin er velheppn- uð sem skyndimyndir úr lífi sjávarþorps. — Þorst. Jósepsson, Vísir. — Þessi bók ber vott um vaxandi þroska og víkkandi sýn yfir leiksvið lifsins.... Höf. er ekki aðeins annt um efni og persónur sögunn- ar, heldur einnig um málfarið. Hann hefur gaman af ýmsum smáyægilegum tilbrigð- um málsins. — Freysteinn Gunnarsson, Mbl. — Gunnar hefur það umfram marga er dreymir um að verða stórskáld, að hann þekkir ytra borð þess þjóðlífs, sem hann lýsir og getur brugðið upp sönnum mynd- um í rösklegum stíl alþýðlegs máls. — Björn Sigfússon — Nýtt dagblað. Eignist hina nýju bók Gunnars: Ilvítra manna land. Bókaútg. Jens Guðbjörnssonar SÍGILDAR BÆKUR Ritsafn Jóns Trausta, skáldjöfursins, sem er braut- ryðjandi í nútíma skáldsagna- gerð á íslandi. I.—IV. bindi Ritsafnsins verða á markaði fyrir jólin. Nokkur eintök í, vönduðu, handunnu skinn- bandi. Kvæði og söffur bók hins góðkunna skálds Jóhanns Gunnars Sigurðsson- ar. Kvæði og sögur hafa verið uppseld í fjölda mörg ár og mjög eftirsótt.Nýja útgáfan er forkunnarvönduð. Sannýall dr. Helga Péturs er bók, sem á erindi til allra hugsandi manna, Af eldri bindum Nýals fást þessi enn: Ennýall, Fram- nýall og Viðnýall. Þessar bækur eru hvortveggja í senn: Góð eign og góð jólagjöf. — Gefið vinum yðar góða bók í jólagjöf. Bókaútsáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar 126 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.