Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 24

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 24
ORÐIÐ: Lárus Pálsson og Helga BrynjóIjsdóttir. bæ %iw v JÓLABÆKURNAR MÍNAR. Mörgum þótti nÓR um bókafjöldann i fyrra, en lítið mun það hjá þeim ósköpum, sem nú munu yfir (lynja. Ekki er það að harma. að mikið komi út af bókum, en mikill er vandi að velja hinar rétUi bækur fyrir sjálfan sig og til gjafa. Við fiefðum gjarnan viljað leiðbeina lesendum Utvarps- tíðinda um bókaval, en því miður er rúm blaðs- ins til annars ætlað. Beztu jólabækurnar koma öft út seinustu dagana fyrir jólin, svo að lítill kost- ur er að lesa þær í tæka tíð. En ýmislegt fréttum við um þær og vitum nokkuð, hvers má vænta, í nokkrum höfum við blaðað. Ilér verður þvi ekki ritdómur, heldur skal ég nefna þær bækur, sem ég myndi sjálfur velja mér til jólanna og enda á hvaða tíma sem væri: Ný útgáfa af Þymum I'orst. Erlingssonnr kem- ur næstu claga; hefur Sigurður Nordal prófessor séð um liuna og rituð mikinn formáln og ritgerð Mikkel Borgen (Valur Gnslason). um skáldið. Er ekkert til sparað. að gera þessa útgáfu -virðulega úr garði. Bók Sigrid Undsct Iiamingjudagar í Noregi er óhætt að mæla með. IIomstrandabók er vandað rit og eigulegl. Ævisaga Friðþjójs Nansens cr girnileg til fróðleiks. Hún er með mörgum góðum myndum. Ný útgáfa af Þúsund og einni nótt er að koma útv Ég man það, að í þorpinu, sem ég ólst upp í, var aðeins til eitt eintak af því merkisriti. og ég man hve hamingjusamur ég var, er mér hafði tekizt að fá það að láni. Þessar fimm bækur eru mér el'st í huga, er ég lít yfir jólamarkaðinn. J. ú. V. SMÁVINIR FAGRIR eftir Kristján Friðriksson. Þetta er bók lianda börnum. Mér hefur verið fengin hún í hendur og beðinn að segja álit mitt á henni. Hún flytur mik- inn fróðleik um algengustu blóm og jurtir óg á að- gengilegan hátt. Ég held, að unglingar, ekki sízt í Reykjavík, hefðu gagn og gaman af að fylgjast með jafnöldrum sinum í sögunni norður í land. Ég get með góðri samvizku mælt með bókinni. HajUði Jónsson, garðyrkjumaður. í VÍSU í Sindri þessa heftis er prentvilla. Ljóðlínan rétt: „ærlega brauðs að afla sér“. 124 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.