Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 25

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 25
Iur ‘‘kraddari [Jún AÖils). Jón Aðils, Hjördís Guðmundsdóttir (sskólnskálds), Helga (dóttir Brynjólfs leikara), Val ur Gíslnson, Klemenz Jónsson, Brynjólfur Jóhannesson, Haraldur Björnsson, Gestur Púls son. (Talið frá \'instri). KNATTSPYRNUBÓKIN. Þetta cr löggilt kennslubók brezka knattspyrnu- sambandsins og er nú komin út í þýðingu Einars Björnssonar. Bók þessi er vafalaust beztu leið- beiningar um knattspyrnu, sem komið luifa út iiér á landi. Munu því áhugamenn íþróttarinnar lagna henni. Bókin er prýdd 52 myndum. um góðum skýringamyndum. Þessi bók á sérstakt erindi til ungs fólks, sem vill'fegra og liressa lík- ama sinn. Ég veit, að Jón ráðleggur ekki annað en það, sem hann álítur sannast og hollast. HALLGRÍMUR JÓNSSON: STEF OG STÖKUR. V AXTARRÆKT EFTIR JÓN ÞORSTEINSSON. Jón Þorsteinsson Ííá Ilofsstöðum er einn af þekktustu iþróttafrömuðum landsins og hafa á- lirif hans á líkamsmenningu þjóðarinnar verið mikil ofe góð. Ilann iiefur um langt skeið vcrið glímu- og fimleikakennari eins stærsta íþróttafé- lags landsins, æft stóra hópa fimleikafólks og glimumanna og ferðast með þá til sýninga, bæði utan lands og innan. Auk þess hefur hann liaft fjölbreytta íþróttakennslu í stóru og veglegu iþróttahúsi, sem hann hefur sjálfur komið upp. Má með sanni segja, að sá dugnaður Jóns sé ein- stæður. Hann er að mörgu leyti íslendingum liið sama sem Niels Buck, íþróttafrömuðurinn frægi, er Dönum. J. Þ. liefur lagt töluverða stund á leikfimi sjúkra. Nú sendir liann frá sér bók um líkamsrækt, æfingar og leiðbeiningar, með raörg- Þessi ljóð eru ort á 40 árum eða meira, en vit- anlega á höfundurinh margt óbirt i fórum sinum. Mörg af þessum ljóðum liafa áður verið prentuð á við og dreif, svo að höfundurinn er fyrir löngu kunnur sem skáld. I ])cssari bók eru hin ólikustu ýrkisefni, er bera með sér, að höfundurinn stendur fótum i tilveru tveggja kynslóða; hann er bnrn 10. aldarinnar, yrkir náttúrukvæði i anda Jónasar Ilallgrimssonar og minningarljóð pm fjölda sarn- ferðamanna. 1 bókinni finnst naumast ádeila og má þó merkilegt .teljast á þeim byltinga- og u.n- brotatímum, sem höfundur liefur lifað. En þar er að finna lotningu fyrir lífinu, og leit að fegurð og speki. Og mörg kvæðin sverja sig í góða ætt og skal í því sambandi sérstaklega bent á sum smákvæðin og fyrsta kvæðið í bókinni: Ilver íetar svo létt lieim að fenntum bæ. Jens Guðbjörnsson hefur gefið út bókina, mjög snoturlega. O. ÖTVARPSTÍÐINDI 125

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.