Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 30
BÓKAMENN!
Úrvalsbækur í ágætum
þýðingum:
Regnboginn
er bókin, sem n\esta athygli mun
vekja á bókamarkaðnum í ár.
Svið sögunnar er þorp í Úkrainu,
sem Þjóðverjar hafa hertekið.
Lýsir höfundur grimmdaræði
þýzku nasistanna í sambúðinni
við íbúa þorpsins, á sterkan og
eftirminnilegan hátt. — Bókin
hlaut Stalíns-verðlaunin 1943.
Og dagar koma,
nútíma skáldsaga eftir Rictel
Field, einn þektasta og bezta
kvenrithöfund síðari tíma.
Nóttin langa,
eftir Ershine Caldwell. Þetta er
bók um hetjudáðir rússneskra
skæruliða í Hvíta-Rúslandi. Stór-
kostleg og vel skrifuð bók.
Ennfremur fyrir börn og unglinga:
Sagan af Tuma litla
Ævintýri Stikilberja-Finns
Hrói-Höttur og hinir kátu kappar.
hans, í vandaðri útgáfu
Mórl stýrimaður
Meyjaskemman, saga fyrir ungar
stúlkur.
Gosi með fallegum myndum eftir
Disney
Lala lappasagap ógleymanlega.
Skálholtsprentsmiðja h.f.
Hverfisgötu 48B. — Sími 4128.
a
Eitt skijjli, er ég kom á geðveikrahæli, spurði
ég 2 sjúklinga uni aldur þeirra, og er ]>eir liöfðu
svarað spurningu minni, langaði mig til að vita,
livort reikningskunnátta þeirra væri nokkur, og
bað ég ]>á ]>ví að leggja aldur þeirrá saman.
Annar þeirra fékk úl 44, — en hinn 1280. —
Eg sá strax, að annar þeirra hafði dregið frá, en
hinn margfaldað tölurnar.
Hvað voru þeir gamlir?
Skrifaðu: Eitt þúsund og fimm hundruð með
2 stöfum.
Þrjár klukkur slá tólf á sama tíma. Ein ]>eirra
gengur alveg rétt; önnur flýtir sér um tíu mínútur
á sólarhring og sú þriðja seinkar sér um tólf mín-
útur á sólarhring.
Ef nú klukkurnar eru látnar ganga stöðugt, og
án þess að vísirarnir séu færðir, hvað líður þá
langur timi ]>angað til þær allar slá aftur tólf í
einu?
Biddu kunningja þinn einhverntíma að skrifa í
flýti lölu-upphæðina: Tólf þúsund, tólf hundruð
og tólf krónur. I fljótu hragði virðist það mjög
einfalt, en gæti tafizt fyrir sumum.
Maður nokkur var fluttur á geðveikrahæli og
álitinn vera geðveikur. Læknirinn vildi vita, hve
mikil hriigð væru að sjúkdómi hans og hyrjaði
með ]>\ í að leggja fyrir hann ]>esas spurningu:
— Getið þér sagt mér hvaða dagur er í dag?
— Á ]>að aðvera stutt?
— Já, með eins fáum orðum og hægt er. sagði
læknirinn.
— Gott. Ef dagurinn á eftir deginum á morgun,
væri í dag, mundi í dag vera jafnlagnt frá sunnu-
degi cins og í dag er lil sunnudags, ef dagurinn í
á undan deginum í dag væri á morgun.
Það munaði minnslu að læknirinn væri orðinn
ringlaður áður en hann var búinn að ráða fram
úr hvað maðurinn átti við.
En hvaða dagur var þá?
Einu af þátttakendunum er látinn fara út úr
herberginu, og á meðan koma |>eir sem eftir eru
sér saman um eitthvert orð, sem hann síðan á að
finna. Pólkið skipar sér í jafn marga flokka og
130
ÚTVARPSTÍÐINDI