Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 3

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Qupperneq 3
Hvar eru jól pín, Jesús minn, i dag? — Ég er enn að leita að friði peim, sem gafstu mér, en glatað hefi ég. Ó, góði Jes ús, komdu með mér heim. bg lítið harn svo langt að heiman fór — og Ijótt er margt, sem fyrir augu her. Ég rata ekki heim til hjarta míns að halda jólin, móðir, enn hjá pér. Og hvar er rótt i heimi stríðs og blóðs? Er hœgt að lesa vers i slíkum gný? — A litlu kerti er Ijós, sem aldrei deyr, mín Ijúfa móðir vakir yfir pvi. Jón úr Vör. ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.