Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Side 16
VIKAN 12.—1H. UESEMBER 1948.
SUNNUDAGUR 12. DESEMBER.
1.0.00 Morgunti'mlcikai' (plötur): a) Tríó, nr. 3 i
E-dúr eftir Mozart. b) Tríó nr. 7 í B-dúr
eftir Beethoven.
15.00 MiSdegistónleikar (plötpr): Operan „Caval-
leria rusticana" eftir Aíaseagni.
18.40 Barnntimi (Barnakór útvarpsin.s. Stefún
Jónsson námstjóri o. fl.).
19.25 Illjómplötur: Fantasia fyrir fiðlu og píanó
eftir Sehubert.
20.20 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson
og Þórir Jónsson): Fiðlutvíleikar eftir Bériot.
20.35 Erindi: H\'er Passíusálmanna er bezturf
(Magnús Jónsson prófessor).
21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar.
21.15 Upplestur: Ur Friðþjófs sögu Nansens (Helgi
Iljörvar skrifstofustjóri).
21.35 Hljómplötur: Sónata fyrir horn og píanó
eftir Beethoven.
21.50 Fréltir.
22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrálok.
i
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER.
20.30 Þýtt. og endursagt (Finnur Jónsson alþing-
ismaður).
20.50 Hljómplötur: Gieseking leikur á píanó.
verk og tjöld og ljós á leiksviði. Lengd-
in er hæfilegust íí() til 45 mínútur, og
heppilegast, að persónur ,séu sem fæst-
ar.'Þó að leikararnir verði jafnan teknir
af leiksviðinu að hljóðneinanum, þá
krefst það ;inmirrar tækni, að leika í út-
varpsleik.
Jólaleikritið i útvarpinu verður nú
Orðið eftir Ivaj Alunk, uiulir stjórn Lár-
usar. Svo sem kunnugt er, var Orðið leik-
ið í útvarpið fyrir nokkrum árum und-
ir stjórn Þorsteins Ö. Stephensens, og í
21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason
alþm. frá Vigur).
21.20 Utvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá ýmsum
löndum. —
Tvísöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir og ung-
Irú Kristín Einarsdóttir): a) Sunnudags-
morgunn eftir Mendelsohn. b) Engillinn cftir
ltubinslein. e) Sumaryndi eftir Heisc. d)
Bátasöngur eftir Offenbach.
ÞRIDJUDAGUR 14. DESEMBER.
20.30 Erindi: Indversk trúarbrögð IX. (Sigurbjörn
Einarsson prestur).
20.55 Tónlistarfræðsla fyrir ungliuga.
21.20 Tónleikar Tónlistarskólans.
MIDVIKUDAGUR 15. DESEMBER.
20.30 Kvöldvaka:
a) Guðmundur kjartansson náttúrulræðing-
ur: Ur Árnessýslu.
b) Guðbjörg Jónsdóttir: „Kvöldvaka a
Broddanesi harða veturinn 1882“ (Jón
Sigurðsson skrifstofustjóri).
c) Kvæðalög.
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar): a) Forleikur að óperettmmi
„Strákapör" eftir Suppé. b) Lög úr óperett-
unni „Bláa kápan“ eftir Walter-Kollo. c)
Tvö ljóðræn smálög eftir Grieg. d) Mars
eftir Morena.
20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson).
21.10 Hljómplötur: Lög Ieikin á cello.
21.15 Lestur Islendingasagna (dr. Einar 01.
Sveinsson háskólabókavörður).
21.40 Hljóinplötur: Sigurður Birkis syngur.
fyrra vetur var það sýnt á leiksviði hér
í Reykjavík. Leikritið fjallar um trúar-
skoðanir og andlegar stefnur í JDan-
mörku, og endar á kraftaverki. Um leik-
rilið hafa verið skiptar skoðanir, eink-
um uni kraftaverkið, en enginn neitar
höfundinuin um skarplegar athuganir á
sálarlífi fólks, og persónur mótar hann
með sterkum og skýruih línuin. býðing
leikritsins er eftir séra Sigurjón Guðjþns-
son frá Vaftnsdal.
i G.
116
ÚTVARPSTÍÐINDI