Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Blaðsíða 19
I !ShaPpel 'assi) Árni Bjömsson (Þ. J. pínanó). Vilhjálmur Guðjánsson (Þ. J. saxofónn og klarinett). l’órir Jónsson tiljátnsveitarstj6n (fiðla og saxofónn). •m, c , . j,. . skipa daushljóms\’eitir Bjarna Böðvarssonar ;; ^ u*' láta myndunum fylgja nokkur orð um sin, ',0®fœr'> sem mestan svij) setja á hljómsveitir skoðunum er hér koma fram, en orðið er laust. •afj ' verður það fjörugt yfir jólin. (B. B. og a kljómsveit hlutaðeigandi er). heimta meiri tjániiigarmörguleika en hún hefur yfir að ráða, t. d. forleiki, rapsódí- ur o. þ. h., sem fyrst og frernst eru samin sem hljómsveitarverk. I>á langar mig til að segja nokkur orð um jazzimr. — Margt hefur verið ritað unr hann' og rætt. bæði af lærðurn mönn- urn og lcikunr, en flest til linjóðs, og af litlum skilrringi. — Þetta er ef til vill skiljanlegt. Þar mun sama ástæðan liggja til grundvallar og hjá þeim, senr ekki vilja heyra óperur og symfóníur. Þó virð- ist mér jrað koma úr hörðustu átt, er við heyrunt marga okkar frægustu tónlistar- menn tala um jazz sem fyrirbrigði, er sé goðgá að nefrra tónlist. — Við verðurn að gera þá kröfu til þeirra, að þeir kynni sér að mirrnsta kosti lrelztu grundvallar- atriðirr, sern jazzinn bvggist á, áður en þeir kveða upp slíkan sleggjudónr. Mér lrefur nýlega borizt í hendur ein- tak af amerísku tónlistartímariti „Metro- novie“, sem aðallega fjallar urn tízku- tónlist. Þar eru ummæli um jazzinn, sem höfð eru eftir manni, sem hlotið lrefur lreimsviðurkenningu í liinum „klassiska“ tónlistarheirni, hinum heimsfræga hljónr- sveitarstjóra Dr. Leopold Stokowski. — II ann segir: „Jazz er mjög mikilsverður þáttur í aljiýðutónlist vorra tínra. Honum eru engin takmörk sett, og nrun halda áfrani að þróast vegna þeirra tækifæra, sem Frarnh. á bls. Þ22. Sveinn Ölajsson Jóhannes Eggertsson Höskuldur Þórhallsson (Þ. .1. saxofónn og fiðla). (Þ. J. tronima), (Þ. J. trompet).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.