Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 06.12.1943, Blaðsíða 3
Hvar eru jól pín, Jesús minn, i dag? — Ég er enn að leita að friði peim, sem gafstu mér, en glatað hefi ég. Ó, góði Jes ús, komdu með mér heim. bg lítið harn svo langt að heiman fór — og Ijótt er margt, sem fyrir augu her. Ég rata ekki heim til hjarta míns að halda jólin, móðir, enn hjá pér. Og hvar er rótt i heimi stríðs og blóðs? Er hœgt að lesa vers i slíkum gný? — A litlu kerti er Ijós, sem aldrei deyr, mín Ijúfa móðir vakir yfir pvi. Jón úr Vör. ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.