Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Blaðsíða 2
26 ÚTVARPSTÍÐINDI ÍDBGSKRÁIN VIKAN 9,—15. FEBRÚAR: SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR. 11.00 Morguntónleikar: Haydn, Mozart, Beethoven. 13.15 Erindi (Í.S.Í.): Iþróttir og heilsu- vernd (Jónas Kristjánsson læknir) 14.00 Messa í Dómkirkjunni (Préd.: sra. Pétur Magnússon í Vallanesi. Fyr- ir altari: sra. Jón Auðuns). 13.15 Miðdegistónleikar: Ireland, Bettho- ven, Brahms. 18.30 Barnatími. 19.25 Lagaflokkur eftir Boyce. 20.20 Einleikur á fiðlu (Pórir Jónssoii). 20.35 Erindi: Um Árnasafn (Jakob Bene- diktsson). 21.00 „Erfðaskrá Beethovens“: Ávarp (Jón Leifs). —' Upplestur (Gestur Pálsson). — Tónverk eftir Beetho- ven. 22.05 Danslög. MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR. 20.30 Erindi: Vetrarvertíðin (Hafsteinn Bergþórsson). 21.00 Um daginn og veginn. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög. Einsöngur (ólafur Magnússon frá Mosfelli). ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR. 20.55 Einleikur á orgel (Fríkirkjan — Tónl. Tóniistarskólans): dr. Ur- bantschitsch: Ó, höfuð dreyra drif- ið. ■— In dluci jubilo. 20.45 Erindi: Um hraeðslu, II (Broddi Jóhannesson). 21.15 Smásaga vikunnar: „Grímur kaup- maður deyr“, eftir Gest Pálsson (Lárus Pálsson). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkl mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (.1. Á. M.). MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Bjarnason alþingism.: Þing sett á Bretlandi. — Frá- saga. 1)) Kvæði kvöldvökunnar. c) Guðni Jónsson: Upplestur: Sög- ur og sagnir. d) Þjóðkórinn (plötur). 22.05 Harmóníkulög (plötur). FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR. 20.20 Útvarpshljómsveit: a) Dagur í Feneyjum, eftir Nevin. 1)) Villanella, eftir Dell’Acqua. c) Rapsódía í Es-dúr, eftir Brahms 20.45 Sturlunga (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam- bandið): 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinss.). FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett: Kvartett eftir Mendelssohn. 21.15 Erindi: Kviðdómar (Þórður Björns son lögfræðingur). 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhj. Þ. Gíslason). 22.05 Symfóníutónleikar: a) Cellókonsert eftir Schumann. b) Symfónía nr. 5 eftir Sibelius. LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR. 20.30 Leikrit. VIKAN 16.—22. FEBRÚAR: (Drög). SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Sónötur eftir Beetlioven: Sónata Op. 2 Nr. 1, Sónata Op. 7, Sónatá Op. 10 Nr. 1. 13.15 Erindi: Um sund (í tilefni 20 ára afmælis Sundfélagsins „Ægir“. 14.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Negrasöngvar. b) 15.50 Paganinitilbrigði eftir Brahms. c) 16.05 Svíta eftir Dohnany.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.