Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Blaðsíða 23

Útvarpstíðindi - 03.02.1947, Blaðsíða 23
ÚTVARPSTÍÐINDI 47 18.30 Barnatími. 19.25 Lög úr Pétri Gaut o. fl., eftir Grieg. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þorvaldur Stein- grímsson): a) Slafneskur dans eftir Dvorsjak- Kreisler. b) Lotusland eftir Cyril Scott. c) Sevilla eftir Albeniz-Heifetz. 20.35 Erindi: Málstreitan í Noregi (Ha- kon Hamre — Andrés Björnsson þýðir og flytur). 21.00 Bacb-messa (Páll Isólfsson o. f 1.). 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR. 20.30 Jarðvegur og jarðvegsrannsóknir (Þráinn Löve). 21.00 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Stepben Foster. — Einsöngur: Ungfrú Kristín Ein- arsdóttir syngur lög eftir: Scliu- bert, Grieg, Karl O. Runólfsson og Bjarna Böðvarsson. ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR. 20.45 Erindi: Um hræðslu, III (Dr. Broddi Jóhannesson). 21.15 Smásaga vikunnar (Halldór Stef- ánsson). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 21.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR. 20.20 Föstumessa í Dómkirkjafini. 21.15 Kvöldvaka. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Á persneska torginu eftir Ketil- by. — b) Rauðar rósir, vals eftir Lehar. c) Marz eftir R. Herzer. 20.45 Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafé- lag Islands). 21.40 Frá útlöndum. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR. 20.30 Útvarpssagan. 21.15 Erindi: Ýmislegt um skattamál (Þorvaldur Árnason skattstjóri, Hafnarfirði). 21.40 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson). LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR. 20.30 Leikrit. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Ulvarps- AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öðrum timum. Símt 1095.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.