Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Blaðsíða 2
410 ÚTVARPSTfÐINDI fiDAGSIRlílN VIKAN 16.-22. NÓVEMBER. SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 14.00 „Strengleikar“ eftir Björgvin Guð- mundsson. Kantölukór Akureyrar syngur. Björgvin Guðmundsson stjórnar. (Plötur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephen- sen og fleiri). 19.30 Tónleikar: Peer Gynt, svíta nr. 1, eftir Grieg. 20.20 Úr kvæðum Jónasar Hallgríms- sonar. 20.45 Erindi: Undir jól á Grænlandi (Guðmundur Þorláksson magister). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Heyrt og séð (Gísli J. Astþórsson blaðamaður). 21.30 „Við orgelið“. — Yfirlit um þróun orgeltónlistar: Tónleikar með skýr- ingum (Páll Isólfsson). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. MANUDAGUR 17. NÓVEMBER. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Amerísk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Baldur Pálmason). 21.05 Einsöngur: ólafur Magnússon frá Mosfelli. 21.20 Erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurningar og svör um náttúru- fræði (Astvaldur Eydal). 22.05 Frá sjávarútveginum. Létt lög. ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER. 20.20 Tónleikar: Kvartett í G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Haydn (plötur). 20.45 Erindi: Frumbyggjar jarðar, I: Hinn ósýnilegi Gleipnir (Áskell Löve). 21.15 Smásaga vikunnar: „Fálkinn" eft- ir Per Hallströin; þýðing: Magnús Ásgeirsson (Lárus Pálsson). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 19. NóVEMBER. 20.30 Kvöldvaka: a) Gísli Guðmundsson: Sltógar- högg í Kanada. Erindi. b) Árni Óla: Hungurvist í Bjarn- arey í Vopnafirði. Frásaga. c) Indriði Þórðarson: Kvæðalög af Hornströndum. 22.05 Óskalög. Danslög. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) Morgunn, miðdagur og kvöld í Vínarborg: Forleikur eftir Suppé. b) Danssýningarlög úr „Sylvia" eftir Delibes. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands: Úr verkum Gabriela Mistral (frú ólöf Nordal). 21.40 Frá útlöndum (Bjarni Guðmunds- son blaðafulltrúi). 22.05 Lög og létt lijal (Friðrik Sigur- björnsson stud. jur. og aðrir). FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Tveir kaflar úr Kvartett op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. 21.15 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gislason). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart. b) Symfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Beethoven.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.