Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 10.11.1947, Blaðsíða 22
430 ÚTV.VRPSTÍÐINDI Steingrímur Matthíasson: Annað líf í þessu lífi Steingrímur Mattliíasson er einn af vinsælustu gestunum í útvarpssal. Hann hefur nú safnað saman öllum heztu erindum sínum og greinum í blöðum og tímaritum og gefið út í bókinni „Annað líf í þessu lífi“. Þetta er ákaflega eiguleg bók, full af spriklandi fjöri og skemmtilegum athugunum höfundarins. Steingrimur Matthíasson er skemmti- legur rithöfundur, sem gaman er að fylgjast með. — Kaupið jiessa bók hans, Annaö líf i þessu lifi. Helgafell GarSastræti 17. Tvær ástarsögur Kristmann og Olafur Jóhann Tvær ástarsögur hafa komið út hjá okkur síðustu daga, „Góugróöar" eftir Kristmann Guðmundsson, en þetta er ein feursta og bezta saga hans og kom út á norsku fyrir mörg- um árum. Hún hefur verið þýdd á fleiri tungumál en allar aðrar ís- lenzkar skáldsögur. „Litbrigöi jaröar" er fyrsta raun- verulega ástarsaga ólafs Jólianns Sigurðssonar, og kynnast menn í þessari sögu alveg nýrri hlið á þessu kunna skáldi. Báðar þessar ástarsögur eru frábær- lega vel skrifaðar. Mun vera óhætt að fullyrða, að þær séu fremstar allra íslenzkra skáldsagna. Helgafell Garðastræti 17. * Islands þnsnnd ár Merkasta bólcin, sem kemur út fyrir jólin. 1 þessu inikla verki, sem er um 1200 síður, eru birt ljóð frá fyrstu tíð íslands byggðar og til vorra daga. Ljóðin hafa val- ið Páll Eggert Ólafsson, Snorri Hjartarson, Einar Ól. Sveins- son, Tómas Guðmundsson og fleiri. Bjarni Vilhjálmsson hef- ur ásamt fleirum undirbúið bók- ina til prentunar. Hér er um að ræða stórbrotn- asta verk, sem gefið hefur ver- ið út af íslenzku forlagi, og má fullyrða, að í þessu mikla verki fái lesendur allt það bezta, sem kveðið hefur verið á íslenzka tungu allt frá upphafi. Skrifið og pantið bókina hjá Helgafelli GarSastræti 17. öll bindin verða bundin í fag- urt skinnband.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.