Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 2
434 ÚTVARPSTÍÐINDI hdagskbAin VIKAN 28. NÓV.—4. DES. (Drög). Sunv-udagu'f 28. nóvember. 11.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fantasiestiicke op. 12 eftir Schumann. b) „Damnation of Faust“ eftir Berlioz. 16.30 Skákþáttur (Guomundur Arnlaugs- son). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Sylvía“, ballettmúsik eftir Delibes (plötur). 20.20 Einleikur á fiðlu (Erika Schwicbert): a) Air eftir Bach. b) Menúett í G-dúr eftir Beethoven. c) Adagio í E-dúr eftir Mozart. 20.35 Tónskáldakynning: Robert Schumann (Robert Abraham). 21.00 Tónleikar: Kvintett í Es-dúr eftir Schumann (verður endui-tekinn n. k. þriðjudag). 21.35 Erindi eða upplestur. 22.05 Danslög (plötur). Máud'.igur 29. núvember. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Frönsk alþýðu- lög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (Sigurður P. Jónsson frá Sauðárkróki) : a) Mánaskin (Eyþ'ór Stefánsson). b) Nótt (Árni Thorsteinsson). c) Aria úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. d) Sverrir konungur (Sveinbj. Svein- björnsson). 21.20 Erindi. 21.45 Lönd og lýðir (Ástvaldur Eydal lic.). 22.05 Búnaðarþáttur. Þriðjuddgur ■10. nóvembcr. 20.20 Einsöngui' (Þorsteiml Hannesson óperusöngvari) : Dichtcrliebe eftir Schumann. 20.50 Erindi: Gi’óðurlendi jarðar og viður- væri manna (Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri). 21.20 Skemmtiþáttur eftir Loft Guðmunds- son. 22.05 Endurteknir tónleikar: Kvintett í Es-dúr eftir Schumann (plötur). Miðvikudagur 1. desember. 20.30 Kvöldvaka Stúdentafél. Reykjavíkur: a) Ávarp (Kristján Eldjárn form. fé’agáins). b) Erindi: Um Fjölni (dr. Stein- grímlr J. Þorsteinsson). c) Upple3tur úr Fjölni. d) Tvísöngur (Ágúst Bjarnason og Ævar R. Kvaran). 22.05 Óskalög (íslenzk lög). Fimmtudagur 2. desember. 20.20 tvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) „Undina", forleikur eftir Lorízing. b) „Suðrænar rósir", va’s eftir Strauss. c) Mansöngur eftir Ráchmaninoff. 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornaldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. Erindaflokkur: Konan, heimilið og þjóðfélagið eftir Alva Myrdal; I. (Katrín Pálsdóttir). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann. b) Symfónía nr. 1 B-dúr („Vor- symfonian“) eftir Schumann. Fustudagur J. desember. 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Kiel- land, VI. (Bárður Jakobsson). — 21.00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": Annar kafli úr kvartett í a-moll éft'ir Schubert. 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.30 íslenzk tónlist: „Á krossgötum“, svíta fyrir hljómsveit eftir Karl O. Runólfsson (plötur frá norrænu tón- listarhátíðinni i Osló).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.