Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 14

Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 14
446 ÚTVARPSTÍÐINDI sú upphæð, sem þeir hafa þegar fasta í fyrirtækjum, sem einvörð- ungu eru ætluð ferðamönnum, séu 5.000.000.000 svissneskra franka. Og hvaða upphæð hafa þjóðirnar í hyggju að eyða í auglýsingastarf- semi til þess að laða til sín ferða- menn o gþá aðallega ameríska ferða- langa: Austurríkismenn segjast munu eyða 2 af hundraði allra gjaldeyris- tekna sinna til auglýsingastarfs, inu. Danri telja sig munu eyða um eða um 1.000.000 dollara alls á ár- 650.000 kr. á árinu til auglýsinga- starfsemi og sé þá meiningin að eyða a ðminnsta kosti 100.000 kr. af þeirri upphæð í Ameríku, til kynningar á landi og þjóð þar vestra. Ekki er þarna reiknaður kostnaður við prentun, t. d. á bæklingum, aug- lýsingaspjöldum o. s. frv., sem að öllu leyti er framkvæmdur heima í Danmörku. Grikkir telja sig ætla að eyða 33.000 dollurum til landkynn- ingar eingöngu í Bandaríkjunum. Fyrsta fjárveitingin til ítölsloi ferða- skrifstofunnar „ENIT“ var 60 millj. líra og má búast við því að meginið af þeirri upphæð fari til landkynn- ingarstarfs í Ameríku. Áætluð út- gjöld til landkynningar á fjárhags- áætlun Luxembourgarmanna er 41 þús. dollarar á ári í næstu 4 ár, en 20 þús. dollarar af þeirri upp- hæð hugsa þeir sér að eyða í Banda- ríkjunum. Norðmenn ætla 580.000 kr. til landkynningar á næsta ári og búast við að eyða þar af 135.000 kr. í Bandaríkjunum einum. Svíar aftur á móti ætla sér 585.000 kr. í sama skyni og gjöra ráð fyrir að 120.000 kr. þar af fari til landkynningar- ríkisins til hinnar opinberu ferða- starfs í Ameríku. Styrkur brezka stofnunar þar í landi er 350.000 sterlingspund á næsta ári, en tekjur til landkynningar annars staðar frá mun nema 67.000 sterlingspundum. Án efa mu nhelmingnum af öllum tekjum stofnunarinnar fara til land- kynningar í Ameríku. Að endingu segir höfundurinn: „Tilgangur þessarar skýrslugjörðar var að rannsaka fjárhagshlið ferða- málanna hjá vissum löndum í Evrópu og að sanna, að tekjur vegna ferða- fólks eru nú og verða ekki síður næstu 4 árin ein aðalútflutnings- verðmæti Evrópu og líklega sú grein- in, sem flesta tekur til sín dollarana. Tekjur vegna ferðafólks er ein aðal- stoðin, sem kemur til með að renna undir fjárhagsviðreisn Evrópu og svo getur farið, að þessi liðurinn verði til þess að jafna metin í við- skiptum Evrópu við önnur lönd, en flestir þeir, sem taldir eru hafa vit á málunum, hafa látið í Ijós þá skoðun, að verzlunarjöfnuður Evr- ópuríkjanna og annarra hluta heims komi til með að verða þeim fyrr- nefdu óhagstæður, meira að segja á árinu 1951, hvað þá á næsta ári. Ég mæli með því, að skýrslan komi fyrir augu allra þeirra ríkisstjórna, sem hlut eiga að máli, í þeirri von, að þær beini, meira en nú kann að vera, athygli sinni að ferðamálunurrí og þróun þeirra, að þær hvetji til framkvæmda á sviði gistihúsa og dvalarstaða fyrir fei’ðamenn og leyfi óhindraðar fjárfestingar í því skyni og að þær gjöri allar mögulegar ráðstafanir til þess að auka straum ferðamanna til Evrópu frá öðrum hlutum heims, sérstaklega frá lönd- unum á meginlandi Ameríku. Að lokum legg ég til, að sú stofn-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.