Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 2

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 2
74 Útvarpstídindi Viðgerðarstofa útvarpsins er stofnuð og starfrækt í þágu útvarps- notenda í landinu Viðgerðarstofan tekur að sér hverskonar viðgerðir, mæl- ingar og breytingar á útvarpsviðtækjum og grammó- fónum. Viðgerðarstofan annast ókeypis viðgerðir á þeim við- tækjum, sem Viðtcekjaverzlun ríkisins selur með ábyrgð, samkvæmt ábyrgðarskírteini. Viðgerðarstofan sér um viðgerðarferðir um landið. Veitir ókeypis leiðbeiningar og upplýsingar um útvarpstæki. Viðgerðarstofan kappkostar að hafa ávallt fyrirliggjandi viðgerðarefni og lampa í útvarpstæki, eftir því sem inn- flutningsleyfi fást. Viðgerðarstofan tryggir ábyggilega vinnu fyrir kostn- aðarverð. RÍKISÚTVARPIÐ VIÐGERÐARSTOFA ÚTVARPSINS Ægisgötu 7. — Sími 4995. — Útibú Akureyri.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.