Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Side 21

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Side 21
ÚtvarpstíOindi 93 (Létta dagskráin) 15.15 Verk meistaranna. — „Scottish Orchestra" brezka útvarpsins leikur verk eftir Schubert (ófullgerðu Sym- fóníuna) og Symfóníu no. 2 í D eftir Beethoven. 19.00 Candida, — leikrit eftir Bernard Shaw. FIMMTUDAGUB 31. MARZ: Danska útvarpið: 19.00 Karriéra. — Útvarpsleikrit eftir Aage Madelung, — leikstjóri verður Oluf Bang. Norska útvarpið: 15.10 Stavangerhljómsveitin undir stjórn Karsten Andersen leikur lög eftir Lehar. Leo- pold, Boulanger, Czibukka, Nevin, Drdla og Lao Silesu. 16.00 Sókrates og Jesús, — erindi eftir dr. Olav Valen Sendstad. 16.20 Einleikur á píanó, — Inger Mikkelsen leikur verk eftir Chopin. Brezka útvarpið: (Létta dagskráin) 16.45 Spennandi útvarps- leikrit „The Waxworks Mystery" eftir Charles Hatton. 20.00 Gamanþáttur, — lög og létt hjal. FÖSTUDAGUR 1. APRIL: Danska útvarpið: 18.40 Söngvar eftir dönsk tónskáld. Karin Monk óperusöngkona syngur. Norska útvarpið: 15.05 Síðdegistónleikar. — Hljómsveitin frá Bergen leikur undir stjórn Erling Knudsens. — Verk eftir Albert Löfgren, Selim Palm- gren, Edvard Grieg og Johannes Hannessen. 16.45 Trygve Nilsen leikur á harmóniku. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 13.40 Danslög. 19.30 Gam- anþáttur, — danslög og brandarar. (Létta dagskráin) 15.45 „Hanzkinn" — leyni- lögreglusaga í leikritsformi eftir Stuart Ready. 17.15 Scotish Variety Orchestra, undir stjórn Kemlo Stephen, leikur létt lög. 20.30 Útvarps- leikrit eftir Mockton Hoffe. LAUGARDAGUR 2. APRIL: Danska útvarpið: 14.15 Útvarp frá samkomusal handverka- manna í Álaborg. Hljómsveit Álaborgar undir stjórn Jens Schröder leikur verk eftir d. Fr. Kuhlau, Höffding, César Frank, Tchaikovsky, Offenbach, Anderson og Carl Olsen. ” f*. ■ ... -t' , f V lv ;. Norska útvarpið: 14.45 Verkamannakór Sandfjarðar syngur undir stjórn Gunnars Hansen. 17.45 Brazilsk píanóverk. — Fritz Rasmussen leikur verk eftir Hector Villa-Lobos. 20.10 Danslög. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 13.20: ,Scottish Orchestra* brezka útvarpsins undir stjórn Ian Whyte, leikur verk eftir Vaughan Williams, Holst og Sibelius 20.15 „Sheppey," — leikrit eftir Som- erset Maugham. (Létta dagskráin) 13.00 Um gamlar og nýjar bækur. 17.00 Bing Crosby-plötur. 17.15 Jazz- klúbburinn leikur búggí-vúggí. 20.00 Hnefa- leikar, — landskeppnin. SUNNUDAGUR 3. APRÍL: Norska útvarpið: 14.00 Stavangerhljómsveitin, undir stjórn Karsten Andersen, leikur verk eftir Reginald King, Philips, Lehar, Lindeman, Taylor og Karsten Andersen. 14.45 Samleikur á harmón- iku, — Olav Gyring og Thor Adde. MÁNUDAGUR 4. APRIL: Norska útvarpið: 11.00 Fiskifréttir (fastur þáttur alla virka daga) 16.45 Einleikur á saxófón, — Yngvar Wang. 19.20 Gömul danslög. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRIL: Norska útvarpið: Gerd Tuveng syngur lög eftir Grieg, Kreisler, Carl Loewe og Salatore C. Marchesi. 16.15 Prófessor Sigmun Skard talar um bækur. 16.35 Samleikur á fiðlu og píanó: Norsk tónlist. MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL: Norska útvarpið: 17.45 Sigmund Haugros syngur einsöng, — lög eftir Eilíf Gulbrandson. FIMMTUDAGÚR 7. APRÍL: Norska útvarpið: 18.10 Ljós á nóttu, — útvarpsleikrit eftir Barris Stavis. FÖSTUDAGUR 8. APRÍL: Norska útvarpið: Bergen-hljómsveitin, — Victor Thowsen, — einleik á píanó. 18.20 „Fyrsta barátta Björn- stjerne Björnsons fyrir dauðadæmdan mann. — Erindi eftir Ivar Rummelhoff framkvæmda- stjóra. 18.40 Hljómsveit Filharmoniska-félags- ins, undir stjórn Odd Gruner-Hegge leikur Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-dur. — Simon Goldberg leikur einleik. LAUGARDAGUR 9. APRÍL: Norska útvarpið: 14.00 Vinsæl fiðlu-tónverk. •— Einleikur á fiðlu John Röiseth, — Solveig Söiland við píanóið. 14.35 Gömul og ný danslög. — Hljóm- sveit Willy-Andersens. 15.45 Gamlir og nýir sjó- mannavalsar.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.