Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 14

Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 14
86 BANKABLAÐIÐ Þegar nú Bankablaðið kemur út 20. desember, á afmælis- degi Jóns Baldvinssonar, er ég einn þeirra mörgu, er í Útvegs- bankanum vinna, er minnast hans og nafna hans Jóns Ólafs- sonar. Hér vil ég aðeins minnast þess, hvernig þeir komu fram við mig þann tíma, er við unnum saman, en það var á þann veg, að þeir eins og kepptust um að reyna að hlúa svo að mér og mínu verki, að sem mest af utanaðkomandi næðingi lenti á þeim og sem minnst á mér. Því voru þeir gagnvart mér eins og skjólgarðar eða klettar úr hafinu, sem stormar og sjóir brutu á, en ég fékk að vera í friði við okkar sameigin- Jega verk. Sakna ég þeirra mjög og mun víst lengi gera. Helgi Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.