Bankablaðið - 01.12.1938, Page 14

Bankablaðið - 01.12.1938, Page 14
86 BANKABLAÐIÐ Þegar nú Bankablaðið kemur út 20. desember, á afmælis- degi Jóns Baldvinssonar, er ég einn þeirra mörgu, er í Útvegs- bankanum vinna, er minnast hans og nafna hans Jóns Ólafs- sonar. Hér vil ég aðeins minnast þess, hvernig þeir komu fram við mig þann tíma, er við unnum saman, en það var á þann veg, að þeir eins og kepptust um að reyna að hlúa svo að mér og mínu verki, að sem mest af utanaðkomandi næðingi lenti á þeim og sem minnst á mér. Því voru þeir gagnvart mér eins og skjólgarðar eða klettar úr hafinu, sem stormar og sjóir brutu á, en ég fékk að vera í friði við okkar sameigin- Jega verk. Sakna ég þeirra mjög og mun víst lengi gera. Helgi Guðmundsson.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.