Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 15

Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 15
BANKABLAÐIÐ 87 Geir Borg Erm um bankamannaskóla í síðasta tölublaði Bankablaðsins er birt grein eftir Svein Þórðarson, er hann nefnir ,,Bankamannaskóla“. — Seinna — eða á aðalfundi Sambands íslenzkra bankamanna, mun þessi hug- mynd hafa verið rædd án þess þó að önnur ákvörðun yrði tekin en sú, að málinu var skotið til stjórnar sam- bandsins, sem síðan skyldi rannsaka starfsmöguleika skólans.'Ég var ekki svo lánsamur að heyra umræður á nefndum fundi og er mér því ekki fylli- lega kunnugt um skoðanir þær, er fram voru bornar, en ég hefi hinsvegar áhuga á því, að þessi hugmynd nái fram að ganga og geri hana því að umtalsefni og það hér í blaðinu, þareð ég álít að þetta sé málefni, sem ekki eingöngu varði innanbæjar meðlimi sambandsins, heldur og einnig alla ut- anbæjar starfandi bankamenn. Ég mun í upphafi beina orðum mín- um til Sveins Þórðarsonar og þá fyrst þakka honum það framtak, sem hann hefir sýnt með því, að hrinda af stað þessu menningarmálefni okkar allra. Þótt ég sé að mörgu leyti annarar skoð- unar en hann um fyrirhugaða skipu- lagninu skólans, þá er ég honum sam- , mála um það, að stofnun skólans sé tímabær. Ég sný mér strax að grein Sveins Þórðarsonar. Það er svo að skilja á höfundi, að hann telji hina breyttu háttu utanríkisverzlunarinnar aðal- tilefni skólans. Það að „viðskiptin hafi beinst inn á nýjar brautir" og þess vegna þurfi að leggja aldeilis sérstaka áherzlu á tungumálakennslu, því „þeg- ar nú viðskipti hefjist í nýjum lönd- um, þá komi til kasta bankanna að meira eða minna leyti“. Þarna þykir mér Sveinn minn taka full djúpt 1 ár- inni. Það er staðreynd, að viðskiptalíf einnar þjóðarog bankastarfsemi henn- ar séu nátengd, en hitt þykir mér harla vafasamt, að nýir markaðir hafi í för með sér kröfu um aukna tungumála- kunnáttu bankamanna. Fyrr mætti líka vera dauðasprengurinn ef svo væri; en sé Sveini Þórðarsyni alvara um þetta mál, þá skyldi engan furða, þótt hann bæði hin æðri máttarvöld um að afstýra því, að ísland nokkru sinni hefði mök við Asíu- eða Afríkuþjóð- irnar! Það er ekki óalgeng skoðun meðal manna, að tungumálakennsla sé víð- tækur og mjög þýðingarmikill þáttur í venjulegum viðskiptaskólum, en þetta er misskilningur. Lítum nú t. d. á banka. — Hvað mikill procenthluti bankastarfsmanjna h,efir þörf fyrir tungumálakunnáttu í hinu daglega starfi? I Landsbankanum er einn er- lendur bréfritari af rúmlega sjötíu starfsmönnum. Þótt við hugsuðum okk- ur að hér væri frjáls utanríkisverzlun og þessvegna aukin t. d. „Remburs“- viðskipti, þá vitum við það, að ekki er gerð strangari krafa til tungumála^ kunnáttu en sú, að geta fyllt út prent- að eyðublað með viðeigandi tölum, vörutegund og fjölda hennar auk þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.