Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 19

Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 19
BANKABLAÐIÐ 91 Áðalfundur S. í. B. Miðvikudaginn 19. október síðast- liðinn var boðað til aðalfundar í S.I.B. Fundurinn hófst að kvöldi kl. 9 í fundarsölum F.S.L.Í. Forseti S.I.B. setti fundinn og stýrði honum. Ritari fundarins var skipaður Einar Þorfinnsson. I kjörbréfanefnd skipaði forseti Franz Andersen, Þórarinn Benedikz og Ásgeir Bjarnason. Var næst gengið til dagskrár. Forseti rakti starfsemi sambands- ins frá síðasta aðalfundi og voru aðalatriði í skýrslu forseta það, er hér fer á eftir: a) Stjórnin hafði haldið 9 fundi alls á kjörtímabilinu og komið á þeirri nýbreytni að kveðja til fundar stjórnir sambandsfélaganna, ef að vera mætti, til þess að leita að verk- efnum fyrir sambandið til að vinna að. b) Árshátíð S.Í.B. hafði verið hald- in að Hótel Borg við meiri aðsókn en nokkru sinni fyr og verið hin ágæt- asta. c) Stjórnin hafði beytt sér fyrir og komið af stað í samvinnu við rit- stjórn Bankablaðsins ýmsum breyt- ingum á blaðinu er teljast mega til bóta. M. a. væri nú lesmál aðskilið og auglýsingar sérstæðar, nýr haus væri kominn á blaðið og útkoma þess orðin regluleg. d) Stjórnin hafði fengið að láni skíðakvikmynd hjá íþróttafélagi Reykjavíkur, er félögum í samband- inu hafði verið gefinn kostur á að sjá, og var myndin sýnd við góða aðsókn. e) Stjórninni hafði borist ósk frá F.S.L.I., að þess yrði farið á leit við stjórn Landsbanka Islands að aug- lýstar yrðu, lausar til umsóknar, ýms- ar stöður í Reykjavík og útibúunum, sem þá voru lausar. Varð stjórnin við þessari ósk. f) Hin árlega knattspyrnukepn(i bankamanna hafði farið fram á árinu eins og að undanförnu. g) Stjórnin hafði skipað nefnd til að endurskoða reglugerð um skák- keppni. Væri því starfi lokið og las forseti upp reglugerðina. Verður hennar getið á öðrum stað í blaðinu. h) Að lokum gat forseti þess, að stjórnin hefði orðið ásátt um að flytja nokkrar breytingartillögur við lög sambandsins á þessum fundi. Þegar forseti hafði lokið ræðu sinni, sem var þökkuð með lófataki, tók til máls gjaldkeri sambandsins Árni J. Árnason. Hann las upp reikn- inga sambandsins og lét skýringar fylgja. Voru þeir samþykktir ein- róma. Adolf Björnsson las upp reikninga Bankablaðsins og voru þeir samþykkt- ir í einu hljóði. Næsta mál á dagskrá voru laga- breytingar. Urðu um þær nokkrar um- ræður. Á öðrum stað í blaðinu verður getið þeirra breytinga er gerðar voru á lögum sambandsins. Þá var gengið til stjórnarkosning- ar. I stjórn voru kjörnir: Eiríkur Ein- arsson, Árni J. Árnason, Haukur Þor- leifsson, Svanbjörn Frímannsson og Henrik Thorarensen. I varastjórn hlutu kosningu: Jóhanna Þórðardótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.