Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 20

Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 20
92 BANKABLAÐID ir, Hjálmar Bjarnason, Magnús Þor- steinsson, Gunnl. G. Björnson og Elí- Porri as Halldórsson. Endurskoðendur voru endurkjörn- ir: Ásgeir Bjarnason og Sigurður Bjarklind. Að kosningum loknum kvaddi Sveinn Þórðarson sér hljóðs. Hann ræddi nauðsyn þess, að komið væri á fót bankamannaskóla til þess að gefa efnilegum en efnalitlum nýliðum í bönkunum kost á að afla sér, á ódýr- an hátt staðgóðrar fræðslu um starf- semi í bönkum, og annarar alhliða þekkingar í erlendum málum og þessháttar. Vísaði Sveinn í ræðu sinni í grein, er hann ritaði um mál þetta í síðasta Bankablað, og er það fyrsta hugmyndin, er komið hef- ir fram um bankamannaskóla. Um þetta mál urðu nokkrar um- ræður og tóku til máls auk frummæl- anda, Gunnl. G. Björnson og Þorgils Ingvarsson. I lok umræðna flutti Sveinn Þórð- arson svohljóðandi tillögu, er fund- urinn samþykkti einróma: ,,Undirritaður gerir það að tillögu sinni, að S.Í.B. gangist fyrir athug- un möguleika fyrir námskeiði eða vísi að bankamannaskóla, þar sem nýsveinum eða öðrum, sem í bönkum starfa verði gefinn kostur á menntun, sem sé sniðin mest eftir þörfum bank- anna“. Fleira var eigi tekið fyrir og fundi slitið. Samhristingur Glxtrar full í glösum. Glóir rós á vanga. Veltur gull úr vösum, víxlar ennþá ganga. Sindrar afl í sölum: söngur loftið fyllir. Dansið fljóð úr dölum, drengur hörpu stillir. Skiptir margur skynjan, skjálfa rauðir hólar. Brestur máske brynjan ; brunahaninn gólar. Innra œða eldar, ógna börnum foldar; feysknar stoðir feldar fúna í skauti moldar. Alfar skrafi unna óðar lögum breyta. Tölur aðrir tvinna tap og rekstur skeyta. Bretinn yglir brúnir, brosir höfuðborgin; ráðum aldrei rúnir, — Reykja vatn í torgin! Enn þá opnast armar. Isak vaxtar sjóðinn. I.andið girnast garrnar, gœfidaus er þjóðin: Ánauð illa undu ýtar fyrri tíða, okrið fjölþœtt fundu, fálust maðkar víða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.