Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 26

Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 26
98 BANKABLAÐIÐ 4 aurum vaðmála. Brennt silfur var algengt um seinni hluta lýðveldis- tímabilsins og var verðmæti þess um 1100 1:8 miðað við vaðmál. Verð- hlutfall gulls og vaðmála var um ár- ið 1200 1:60. Kúgildi var stundum miðað við, og þá einkum er búfé var virt. Kýrin, sem miðað var við, átti að vera 3— 10 vetra gömul, lastalaus og eigi verri en meðalkýr. Kúgildi var venju- lega talið 120 álnir (hundrað vað- mála). f fljótu bragði virðist þetta fyrir- komulag mjög óhentugt og flókið. En það hafði ýmsa kosti, og það var nógu gott til þess að fullnægja við- skiptalífi þeirra tíma. Vaðmálið var aðal útflutningsvara þjóðarinjiar, geymdist vel og hélt verðmæti sínu miðað við aðrar vörur, og því sér- staklega hentugt sem gjaldeyrir og verðmælir. Verksmiðjuiðnaður þekktist ekki. Vefnaður var eingöngu heimilisiðnað- ur. Það var því ekki hætt við að fram- leiðslan yrði of mikil, og að verð vaðmáls breyttist verulega. Þegar kaup fóru fram, voru venju- lega höfð vöruskipti. Það, sem selja átti, var metið til vaðmálsverðs. Greiðslan fór einnig fram í vörum, sem metnar voru á sama hátt, og þurfti því 'ekki að vera vöruvoð, heldur hvað annað, sem kaupandi og seljandi gátu komið sér saman um. Sveinn Kaaber. AUGLÝSENDUR! Auk bankamanna les f jöldi kaupsýslu- manna Bankablaðið að staðaldri. Það er því margfaldur hagur að aug- lýsa í Bankablaðinu. Norskir bankar Árið 1937 var hagstætt ár fyrir norsku bankana. Starfsemi privatbank- anna færðist mjög í vöxt. Netto-hagn- aður þeirra varð 21.5 milj. krónur, ár- ið áður 16.7 milj. krónur, og 1935 13.1 milj. krónur. Hlutafjáraukning varð á árinu 2 milj. króna, úr 175 milj. í 177 milj. króna. Varasjóðir fóru hækk- andi úr 62 milj. í 65 milj. króna. Innlánsfé hækkaði frá árinu áður úr 840 milj. í 939 milj. króna. Um- setning bankanna í árslok var 1709 milj. króna. Af umsetningu bankanna er innlánsfé almennings 942 milj. króna, hlutafé og varasjóður bank- anna 245 milj. króna, aðrar eignir 522 milj. króna. Starfsemi þessa fjár var þannig fyr- irkomið, að lánað var til iðju og iðn- aðar 370 milj. krónur, verzlunar 305 milj. krónur, landbúnaðar, skógar- höggs og fiskveiða 95 milj. króna, siglinga 70 milj. króna, bygginga 97 milj. króna, annarar starfrækslu 184 milj. króna. Verðbréf, inneignir og sjóðir bankanna voru 413 milj. króna aðrar eignir 145 milj. króna. f Belgíu lækkuðu forvextir í síðasta mánuði úr 3% í 2V^% P-A. 10. maí síðastliðinn hækkuðu vextir úr 2% í 4%, en lækkuðu aftur í lok mánað- arins 13%. Frá áramótum til 30. september síðastliðinn hækkuðu innlán í bönkun- um í New York úr 9.834 milj. dollars í 10.330 milj. dollara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.