Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 36

Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 36
í 08 BANKABLAÐIÐ Reglugjörð um skákkeppni um gjafagripi, sem trésmíðameistari Jón Halldórsson (skákborð) og Sport- vöruhús Reykjavíkur (skákmenn) gáfu starfsmönnum Landsbanka Islands og starfsmönnum Útvegsbanka íslands h.f. til að keppa um í skák. 1. gr. Keppt skal um gripi þessa einu sinni á ári, og í fyrsta sinni seinni hluta árs- ins 1935. Keppnin skal hefjast í byrjun marzmánaðar ár hvert, en þó eigi síðar en 10. marz og vera lokið fyrir 10. apríl. Keppendur skulu eigi vera færri en 4 frá hvorum banka og tilkynni þátttöku sína fyrir 1. marz. 2. gr. Þegar starfsmenn annars hvors bankans hafa unnið keppnina þrisvar sinnum í röð eða fimm sinnum alls, skulu gripirnir verða eign hlutaðeig- andi starfsmannafélags. — Samanlögð vinningatala ræður úrslitum í hverri keppni. 3. gr. Hver keppandi skal tefla eina skák við sérhvern úr mótstöðuliðinu. Innan hvors flokks skal keppendunum raðað með hlutkesti. Flokkarnir skulu hafa hvítt á öllum borðum til fekiptis, og skal við fyrstu umferð dregið um hvor flokkurinn á að byrja með hvítt. Ef keppendatala er ójöfn, þá skal sá flokk- ur, sem hafði hvítt við byrjunarum- ferð, hafa hvítt á stöku tölum í síðustu umferð. Að öðru leyti skal teflt eftir áðursaminni töflu, samkvæmt eftir- fylgjandi fyrirmynd. Tafla yfir fjóra þátttakendur, þar sem annar flokkurinn er merktur með tölustöfunum en hinn með bókstöfum. UMFERÐIR fyrsta önnur þriðja fjórða 1, a 1, b 1, c 1, d 2, b 2, c 2, d 2, a 3, c 3, d 3, a 3, b 4, d 4, a 4, b 4, c 4. gr. Tefla skal eftir alþjóðaskáklögum. 5. gr. Stjórn Sambands ísl. bankamanna skal annast allan undirbúning keppn- innar og ræður hún skákstjóra eftir tilnefning stjórnar Skáksambands ís- lands. Skal hún á hverju ári boða til móts- ins, ákveða stund og stað í samræmi við 1. gr., og skal sá flokkur, er ekki mætir til mótsins, talinn sigraður. Rvík, 18. okt. 1938. Stjórn Samb. ísl. bankamanna. Stúlka nokkur var send í banka til að biðja um víxileyðublöð. Stúlkan hefir auðsjáanlega ekki veitt næga athygli hvað við hana var sagt, því hún bað um nokkur wisky- eyðublöð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.