Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 48

Bankablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 48
120 BANKABLAÐIÐ Til gamans Ung stúlka kom í banka með ávís- un, er hún vildi fá borgaða út. Gjald- kerinn bað stúlkuna að framselja á- vísunina. Stúlkan vissi ekki hvað það var. Gjaldkerinn vildi leiðbeina stúlk- unni, og sagði henni að skrifa aftan á ávísunina nafn sitt á sama hátt og hún væri vön að skrifa undir sendibréf. Stúlkan ritaði vandlega á ávísunina: „Þín elskulega Stína“. Gömul kona, er hafði beðið nokkuð lengi eftir afgreiðslu í banka, gerðist all-óróleg og hreytti út úr sér: „Þetta er meiri afgreiðslan“. Manni einum, er var nærstaddur varð litið um salinn og sagði: „Já, hún er stór“. Andrés og Friðrik voru nábúar. Andrés var Skoti, en Friðrik Gyðing- ur. Þeir bjuggu báðir við sömu götu á fjórðu hæð, andspænis hvor öðrum. Kona Andrésar var gengin til hvílu en Andrés gekk um gólf í svefn- herberginu og var þungt hugsandi. „Hvað gengur að þér, vinur minn, hví kemurðu ekki að hátta?“ „Ég get það ekki“, sagði Andrés. „Ég skulda Friðrik þúsund krónur. Á morgun er gjalddagi og ég hefi engan eyri til að borga með“. „Vertu rólegur“, sagði konan, þaut upp úr rúminu út að glugga og opn- aði. Hún hrópaði hástöfum: „Friðrik, Friðrik!“ Friðrik kom út í gluggann hinum megin við götuna. „Maðurinn minn skuldar þér þús- und krónur og á að borga þær á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.