Bankablaðið - 01.12.1938, Page 49

Bankablaðið - 01.12.1938, Page 49
BANKABLAÐIÐ 121 Afgreiðslutími bankanna Eftir beiðni birtir blaðið hér á eftir skrá yfir afgreiðslutíma bankanna í Reykjavík og útibúa um land allt. Reyk javík: Búnaðarbanki íslands kl. 10—12 og 13—15y2 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10—12. Landsbanki íslands kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. morgun. Hann á engan eyri og getur ekkert borgað“. Síðan lokaði konan glugganum og fór í rúmið. „Komdu nú vinur að hátta. Við skulum lofa Friðrik að vaka og hafa áhyggjur það sem eftir er nætur“. Fyrir nokkru síðan var banka ein- um sendar nokkrar tunnur af saltkjöti til greiðslu á gömlum víxli. Kennarinn: Tómas, hvernig veiztu að jörðin er hnöttótt, geturðu sannað það? Tómas: Ég þarf ekkert að sanna, ég hefi aldrei haldið þessu fram. Jón og Árni eru báðir hrifnir af Guðrúnu, en ekki er gott að segja hvor verði sá hamingjusami. Það er of fljótt að segja um það, en Guðrún giftist Árna á laugardaginn var. » — Takið þjer ekki þátt í neinni vetraríþrótt? “ — Jú, ég hósta. Útvegsbanki íslands h. f. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Akureyri: Landsbanki íslands kl. 10y2—12 og 131/2—15 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10y2—12. Útvegsbanki fslands h. f. kl. 101/4—12 og 13—15i/2 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 101/4—12. Eskifjörður: Landsbanki íslands kl. 13—15 alla virka daga. ísaf jörður: Landsbanki íslands kl. 10—12 og 13 —141/4 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útvegsbanki íslands h. f. kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10—12. Selfoss: Landsbanki íslands kl. 10—12 og 13 —15 alla virka daga. Siglufjörður: Útvegsbanki lslands h. f. kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10—12 og 13—14. Seyðisfjörður: Útvegsbanki Islands h. f. kl. 101/4— 12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10y2—12. Vestmannaeyjar: Útvegsbanki íslands h. f. kl. 11—12 og 13—15 alla virka daga.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.