Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 49

Bankablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 49
BANKABLAÐIÐ 121 Afgreiðslutími bankanna Eftir beiðni birtir blaðið hér á eftir skrá yfir afgreiðslutíma bankanna í Reykjavík og útibúa um land allt. Reyk javík: Búnaðarbanki íslands kl. 10—12 og 13—15y2 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10—12. Landsbanki íslands kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. morgun. Hann á engan eyri og getur ekkert borgað“. Síðan lokaði konan glugganum og fór í rúmið. „Komdu nú vinur að hátta. Við skulum lofa Friðrik að vaka og hafa áhyggjur það sem eftir er nætur“. Fyrir nokkru síðan var banka ein- um sendar nokkrar tunnur af saltkjöti til greiðslu á gömlum víxli. Kennarinn: Tómas, hvernig veiztu að jörðin er hnöttótt, geturðu sannað það? Tómas: Ég þarf ekkert að sanna, ég hefi aldrei haldið þessu fram. Jón og Árni eru báðir hrifnir af Guðrúnu, en ekki er gott að segja hvor verði sá hamingjusami. Það er of fljótt að segja um það, en Guðrún giftist Árna á laugardaginn var. » — Takið þjer ekki þátt í neinni vetraríþrótt? “ — Jú, ég hósta. Útvegsbanki íslands h. f. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Akureyri: Landsbanki íslands kl. 10y2—12 og 131/2—15 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10y2—12. Útvegsbanki fslands h. f. kl. 101/4—12 og 13—15i/2 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 101/4—12. Eskifjörður: Landsbanki íslands kl. 13—15 alla virka daga. ísaf jörður: Landsbanki íslands kl. 10—12 og 13 —141/4 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útvegsbanki íslands h. f. kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10—12. Selfoss: Landsbanki íslands kl. 10—12 og 13 —15 alla virka daga. Siglufjörður: Útvegsbanki lslands h. f. kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10—12 og 13—14. Seyðisfjörður: Útvegsbanki Islands h. f. kl. 101/4— 12 og 13—15 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10y2—12. Vestmannaeyjar: Útvegsbanki íslands h. f. kl. 11—12 og 13—15 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.