Bankablaðið - 01.04.1953, Qupperneq 11

Bankablaðið - 01.04.1953, Qupperneq 11
11. árg. 1. tölub. 1953. ALDARFJÓRÐUNQSSTARF Félftgs stoi'fsmonno Lnndsbnnkn íslnnds fli Idarfjórðungur er ekki langur tími, þó er það svo, að á ekki lengri tíma hafa margir samferðamenn horfið sjónum okk- ar. Félagsheildir sem myndaðar voru af mörgum ungum og framsæknum félögum hafa í þeim skilningi glatað uppruna sín- um. Yngri menn og konur hafa tekið við. Þeir, sem voru ungir fyrir aldarfjórðungi og voru framarlega í sveit hinna ýmsu félaga eru nú „reyndir og ráðsettir“ borg- arar. Þannig hefir einnig farið fyrir þeim félögum, sem hafa fjórðung aldar að baki: Þau eru reynd og ráðsett og hafa skapað sér virðulegan sess í hópi félagssamtaka í bænum. Félag starfsmanna Landsbankans er eitt í þeirra hópi, sem minnast aldarfjórðungs- starfs. Þegar litið er yfir hóp stofnenda félagsins þá eru þeir sorglega fáir sem prýða hópinn í dag. Okkar félag er engin undan- tekning frá reglunni, að tímans tönn hefir verið hér að verki. Á stofnfundi félagsins sem haldinn var, miðvikudaginn 7. marz 1928, voru stofn- endur taldir tuttugu og sjö. Af þeim eru nú sjö starfandi í bankanum. Má sjá að aldarfjórðungurinn er sorglega langur tími í starfssögu félagsins. Fyrir þá sem ekki hafa fylgst með félaginu frá stofnun, verð- ur gerð tilraun til að rifja upp nokkra þætti úr félagsstarfi liðinna ára. Svo að þeir sem í félaginu eru í dag, og aðrir bankamenn, geti gert sér í hugarlund bjartsýni stofnenda fyrsta starfandi banka- BANKABLAÐIÐ 1

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.