Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 25

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 25
stækkandi, og félögum fjölg- andi, er mikill hugur í fólki að kaupa jafnvel annan sum- arbústað. Að höfðu samráði við starfsfólk, var opnunartíma bankans breytt þann 1. okt. sl. Var það gert til samræmis við breyttan opnunartíma annarra einkabanka. Árshátíð F.S.A. var haldin 4. nóv. sl. í hliðarsal Hótel Sögu. Reyndist það hin ágæt- asta veisla og var gleði mikil. Með bankastjórann sem for- söngvara í fjörugum söngv- um, náðist snemma mjög góð- ur andi, sem gerði hátíðina eftirminnilega og sérstaklega skemmtilega. Frá Starfsmannafélagi Reiknistofu bankanna Aðalfundur Starfsmannafé- lags Reiknistofu bankanna var haldinn þann 16. mars 1978. Hefðbundin aðalfundar- störf fóru fram með venjuleg- um hætti. Björn Gunnarsson sem ver- ið hefur formaður félagsins undanfarin tvö ár baðst ein- dregið undan endurkosningu. Nöfn núverandi stjórnar- manna voru birt í síðasta bankablaði. Kosning í nefndir fór sem hér segir: Kjararáð: Gísli Jafetsson, Ólöf Þráinsdóttir. Skemmtinefnd: Ingibjörg Tómasdóttir, Pálmi Bjarnason. íþróttanefnd: Guðbrandur K. Jónsson, Magnús Dan Bárðarson. Orlofsheimilanefnd: Gísli Jafetsson, Rolf Hansen. Mikill uppgangur var í fé- lagslífi starfsmanna Reikni- stofunnar á árinu, enda starfsmenn stofnunarinnar ungir að árum. Á vegum skemmtinefndar hafa verið haldnar nokkrar skemmtanir. Ber þar hæst árs- hátíð félagsins er haldin var í febr. og haustfagnaður sem haldinn var í nóvember. Auk þess hefur skemmtinefnd gengist fyrir tveimur mynda- kvöldum þar sem starfsmenn hafa sýnt myndir úr ferðalög- um sínum. Hafa verið sýndar myndir frá Kína, Tyrklandi, Krít og fleiri stöðum. Auk of- angreindra liða eru á dagskrá skemmtinefndar leikhúsferðir og spilakvöld. í apríl var haldið hið árlega hraðskákmót S.R.B. þar sem keppt er um titilinn hrað- skákmeistari S.R.B. Þátttaka í mótinu var góð eða um helmingur starfsmanna. Eftir harða keppni stóð Ólöf Þrá- insdóttir uppi sem sigurvegari mótsins. Sigraði hún alla and- stæðinga sína nema einn, Níels Skjaldarson, en hann lenti í öðru sæti. íþróttanefndin gengst fyrir vikulegum íþróttaæfingum í félagsheimili KR. íþróttaflokk- BANKABLAÐIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.