Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 43

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 43
Þórður B. Sigurðsson, lorstöflumaður Reiknistofu bankanna: 80 afgreiðslustaðir njóta þjónustu RB í upphafi erindis síns fjallaði Þórður B. Sigurðsson uin vélakost bankanna á árunum upp úr lokum síðari heimsstyrjaldar, þegar hann hóf störf í banka. A hverju vinnuborði var {}á Victor samlagningarvél með 100 takka borði og sveil á hliðinni til þess að draga inn- stimplaða tölu inn í reikniverkið. Að vísu var ein slík vél rafknúin í Búnaðarbankanum þar sem Þórður starfaði og auk þess tvær 10 takka rafknúnar Remington-vélar. Meginvinnan um hver áramót á þeim dögum var samlestur á strimlum til leiðréttingar á upptökuvillum. Þessar vélar lögðu við og drógu frá, en við vaxtareikning allan voru notaðir svonefndir „rokkar“, handsnúnir. A 5. áratugnum tóku vélknúnar samlagn- ingar- og margföldunarvélar að leysa hand- knúnu vélarnar af hólmi, og þar með staðnaði tækniþróun í bönkum hérlendis í um það bil 20 ár. Vélum Ijölgaði að vísu með vaxandi verkelnum og teknar voru í notkun bókhalds- vélar, NCR, Kienzle og Olivetti til að bóka í sparisjóðsbækur og á spjöld, en að meginuppi- stöðu voru þær vélar byggðar á sömu tækni og vélknúnu samlagningarvélarnar. Þessar vélar eru enn í dag í notkun. Arið 1964 varð vendipunktur í tækniþróun íslenskra banka. Þá tók Verslunarbanki Islands h.f. IBM-rafreikni á leigu að hálfu á móti Eim- skipafélagi Islands h.f. Þessi rafreiknir var af gerðinni IBM 360/20, tegund 4 með tveimur seguldiskum, vél til lestrar, röðunar og götunar spjalda og jjrentara, sem skrilaði 350 línur á mínútu. Þremur árum síðar fékk Landsbanki íslands rafreikni af sömu gerð, en tegund 5 og Iðnaðar- Þórður B. Sigurðsson, forstöðumaður RB. banki íslands h.f. fékk IBM System 3 árið 1972. Vélakostur Landsbankans og Iðnaðarbank- ans er ennþá í notkun að mestu óbreyttur, en Verslunarbankinn skipti um rafreikni á þessu ári og helur nú vél af gerðinni Digital PDF 11/34. Hinir bankarnir fimm hafa ekki leigt eða keypt rafreikni, heldur tóku þeir í byrjun þessa áratugar að kaupa rafreikniþjónustu hjá öðr- um. Utvegsbankinn hjá Iðnaðarbanka og Bún- aðarbankinn hjá IBM, en Samvinnubankinn og síðar Alþýðubankinn hjá SÍS. Og enn má bæta við Sparisjóði Reykjavíkur og nágxennis, sem fékk rafreikniþjónustu hjá Sláturfélagi Suðurlands. í byrjun árs 1972 var ákvörðun tekin um stofnun Reiknistofu bankanna og undirbún- ingur hafinn. Fyrsti starfsmannahópurinn réð- BANKABLAÐIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.