Bankablaðið - 01.12.1979, Side 58

Bankablaðið - 01.12.1979, Side 58
stjórninni að einbeita störfum sínum að jwí að leysa vandamálið með launþegafjármagnið fyrir hönd allra félagsmanna á næsta stjórnar- tímabili. A árinu 1978 skipaði sambandsstjórnin sér- stakanefnd til Jæss að vinna að málinu. Nefnd- in hefur lagt til tvíjrætta lausn, sem hefur að geyma að hluta til sjóðamyndun á grundvelli greiddrar kaupgjaldsupphæðar, og sem nær til starfsgreinarinnar allrar, og að hluta ágóða- kerfi, sem veitir starfsfólkinu í hverju fyrirtæki fyrir sig rétt til hluta af ágóðanum. Nefndin leggur áherslu á gildi ágóðakerfisins. Það |)ýðir aukin áhrif starfsfólksins á einstök fyrirtæki og vekur áhuga starfsfólksins í ríkara mæli fyrir fyrirtækinu og gengi þess sem slíku. Þetta myndi hafa í för með sér, að Jrað fyrirkomulag, sem nú er við lýði innan Handelsbanken og S-E-banken getur virkað áfram. Þrátt fyrir að Jrátttakendur væru mismun- andi langt á veg komnir í Jressu máli, þá var ráðstefnan í Vedbæk vettvangur mikilvægra reynsluskipta. Það var einnig tilgangur þessar- arar ráðstefnu. Nú heldur umræðan á Norð- urlöndum áfram. Á seinni hluta ársins 1980 mun NBU standa fyrir ráðstefnu um þessi mál. Ef til vill verður málið þá Jrað vel á veg komið að j:>að gefi tilefni til aukinna aðgerða laun- þegasamtakanna. Jan-Erik Lidström. Formenn norrœnu bankamannasambandanna, ásamt framkvanndastjóra NBU. Frá vinstri: Árni Sveinsson, formaöur SÍB, Jan-Erili Lidström, framkveemdastjóri NBU, Birte Brandt, formaöur DBL, og forseti NBU, Fritz P. Johansen, formaÖur NBF, Gustaf Setterberg, formaöur SBmf. Pauli Salmio, formaöur PTH. 42 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.