Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 58

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 58
stjórninni að einbeita störfum sínum að jwí að leysa vandamálið með launþegafjármagnið fyrir hönd allra félagsmanna á næsta stjórnar- tímabili. A árinu 1978 skipaði sambandsstjórnin sér- stakanefnd til Jæss að vinna að málinu. Nefnd- in hefur lagt til tvíjrætta lausn, sem hefur að geyma að hluta til sjóðamyndun á grundvelli greiddrar kaupgjaldsupphæðar, og sem nær til starfsgreinarinnar allrar, og að hluta ágóða- kerfi, sem veitir starfsfólkinu í hverju fyrirtæki fyrir sig rétt til hluta af ágóðanum. Nefndin leggur áherslu á gildi ágóðakerfisins. Það |)ýðir aukin áhrif starfsfólksins á einstök fyrirtæki og vekur áhuga starfsfólksins í ríkara mæli fyrir fyrirtækinu og gengi þess sem slíku. Þetta myndi hafa í för með sér, að Jrað fyrirkomulag, sem nú er við lýði innan Handelsbanken og S-E-banken getur virkað áfram. Þrátt fyrir að Jrátttakendur væru mismun- andi langt á veg komnir í Jressu máli, þá var ráðstefnan í Vedbæk vettvangur mikilvægra reynsluskipta. Það var einnig tilgangur þessar- arar ráðstefnu. Nú heldur umræðan á Norð- urlöndum áfram. Á seinni hluta ársins 1980 mun NBU standa fyrir ráðstefnu um þessi mál. Ef til vill verður málið þá Jrað vel á veg komið að j:>að gefi tilefni til aukinna aðgerða laun- þegasamtakanna. Jan-Erik Lidström. Formenn norrœnu bankamannasambandanna, ásamt framkvanndastjóra NBU. Frá vinstri: Árni Sveinsson, formaöur SÍB, Jan-Erili Lidström, framkveemdastjóri NBU, Birte Brandt, formaöur DBL, og forseti NBU, Fritz P. Johansen, formaÖur NBF, Gustaf Setterberg, formaöur SBmf. Pauli Salmio, formaöur PTH. 42 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.