Jazzblaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 8

Jazzblaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 8
BREZK ÞRAUTSEIGJA: Æfintýrið um Frank Holmes Að baki hverjum unnum sigri má oft- ast nær finna sögu um mikið erfiði og mótlæti. — Enski hljóðfæraleikarinn Frank Holmes í danshljómsveit Paul Adam í London er glöggt dæmi um slíkt. Árið 1943 lék Frank fyrsta trombón í einni af danshljómsveitum brezka flug- hersins. Hann var búinn að leika á trom- bón í 12 ár eða allt frá því að hann var sjö ára að aldri, enda meðhöndlaði hann hljóðfærið af snilli. En, „Adam var ekki lengi í Paradís", svo má einnig segja um Frank. Kvöld nokkurt er hann var að leika á dansleik leið yfir hann. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús, þar sem honum var sagt, að hann væri alvarlega veikur í eyrun- um og yrði tafarlaust að hætta að leika á trombón. Þegar hann losnaði af sjúkrahúsinu, réðst hann aftur í hljómsveit, en nú sem söngvari. Um leið byrjaði hann að læra á saxófón og eftir sex mánuði var hann orðinn það leikinn á saxófóninn, að hann í kvartettinn og er óhætt að segja, að kímnigáfa Cole hefur hjálpað þeim mik- ið á frægðarbrautinni. LAURIE DENIZ Nýjasti og yngsti meðlimur kvartetts- ins, Laurie Deniz, fyllti það skarð, sem í hópinn kom, þegar Laurderic Caton varð að hætta vegna vanheilsu. Laurie, sem er — eins og Frank bróð- ir hans — ágætur gítarleikari, á frama sinn mikið að þakka því, að hann lék fyrir marga klúbba í Englandi. Allt frá byrjun hafa þeir félagar stefnt að fullkomnun. Til dæmis æfðu byrjaði að leika á hann í hljómsveit- inni. í lok ársins 1946 var hann orðinn það snjall, að hann fékk stöðu í hljómsveit Vic Lewis, sem var ein fremsta hljóm- sveit landsins. Ári síðar réðst hann svo til Paul Adam og meðan hann var þar gerði veikin í eyrunum enn vart við sig og nú var honum sagt, að hann yrði al- gjörlega að hætta að leika á blásturs- hljóðfæri. Einu sinni enn stóð Frank uppi at- vinnulaus, og einu sinni enn varð hann að byrja að nýju. Hann ákvað að reyna enn við tónlistina, og þar sem hann hafði lítilsháttar kynnzt kontrabassan- um hafði hann helzt í hyggju að reyna við hann. í nokkra mánuði æfði hann sig á bassann frá morgni til kvölds og þegar hann reyndi fyrir sér með stöðu í hljómsveit, brosti gæfan við honum, aldrei þessu vant. — Bassaleikarinn í hljómsveit Paul Adam sagði upp og Paul ákvað að gefa Frank tækifæri. Nú er Frank Holmes á góðri leið með að verða fyrirtaks basaleikari. (Lauslega þýtt úr Melody Maker). þeir af kappi í þrjá mánuði áður en þeir komu opinberlega fram, og fengu fjölda góðra ráða viðvíkjandi því, sem betur mætti fara, frá mörgum fróðum mönnum. Að fráskildum lögum þeim, sem fólk- ið biður mest um, er flest eftir þá sjálfa. T. d. eru hin svokölluðu „nursery- rhyme“-lög, eftir Ray sjálfan. — Það þekktasta af þeim, „Old Mother Hub- bard“ hreif hina miklu söngkonu Ellu Fitzgei’ald svo mjög, þegar hún var a ferð í Englandi, að hún kynnti það í Bandaríkjunum, þegar heim kom, og varð það brátt mjög vinsælt þar. (Örn Æ. Marlcússon þýddi) ■ 8 jazÁLU

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.