Musica - 01.12.1949, Blaðsíða 4
Merhjlegt brautryðjcndastarf.
Viðtal við Pél Kr. Pálsson orgelleikara
stjórnanda hins nýstofnaða barnakórs útvarpsins
Fregnin um að ríkisútvarpið hefði ákveðið að
stofna barnakór vakti mikla athygli í hópi tónlist-
aráhugamanna hér á landi, og er fréttist að Páll
Kr. Pálsson, orgelleikari hefði verið ráðinn stjórn-
andi kórsins, voru allir sammála um að hæfari
mann myndi vart hægt að fá, til að taka að sér
þetta erfiða og erilssama starf.
Barnatímar útvarpsins hafa undanfarin ár ver-
ið í miklum vandræðum með að fá gott dagskrár-
efni handa yngstu hlustendunum, og yfirleitt hafa
ráðist þangað skemmtikraftar er ekki hafa fengið
rúm annarsstaðar í dagsskrá útvarpsins, þetta á
þó ekki við þá er sagt hafa sögur og flutt ljóð,
heldur um þá er leikið hafa á hljóðfæri og sungið,
í tímanum.
Barnatíminn er sérstaklega áhrifamikill dag-
skrárliður, því að börnin taka gagnrýnislaust við
því er að þeim hefir verið rétt, en hinir fullorðnu
geta aftur á móti gagnrynt, og láta ekki það er
þeir álíta skaðlegt, hafa áhrif á sig.
Slæm tónlist hlýtur því að hafa slæm áhrif á
börnin, skaða smekk þeirra og skapa þeim rang-
ar hugmyndir um tónlistina og gildi hennar.
Með stofnun barnakórsins er stórt skref tekið í
rétta átt, og ber ríkisútvarpinu þakkir fyrir fram-
sýni og dug, og sérstaklega þó Þorsteini Ö. Sthep-
hensyni sem er aðalhvatamaður um kórstofnunina.
Það er mjög ánægjulegt að eiga viðtal við Pál
Kr. Pálsson, hann hefir ákveðnar skoðanir á hlut-
verki sínu, og er óhræddur við að halda þeim fram.
kosið á þing til bregðast ekki menningu íslands
á þessum tímamótum hennar.
Við munum fylgjast af kostgæfni með afgreiðslu
þessara mála á þingi og vitanlega minnast þeirra
fulltrúa er styðja málstað okkar.
Einnig skilur hann vel þau vandamál sem tón-
list okkar á við að etja og er óhræddur við að við-
urkenna þau, og reynir jafnframt að benda á ráð
er að gagni koma við lausn þeirra.
„Hver er aðdragandinn að stofnun barnakórs-
ins?“
„Það er Þorsteinn Ö. Stephensen er á frum-
kvæðið að stofnun kórsins, en hann er eins og
kunnugt er, stjórnandi barnatímans.
Barnatíminn er sérstök útvarpsdagskrá, með
sérstökum stjórnanda, og þessi dagskrárliður hefir
verið í miklum vandræðum með frambærilegt
efni a. m. k. tónlist.
Barnakórinn á að syngja milli atriða barna-
tímanns til að samræma þau, og auk þess á hann
að syngja sem sérstakur dagskrárliður.
„Þetta er í fyrsta sinn er tilraun er gerð til að
stofna barnakór?“
„Að því er ég bezt veit, er þetta í fyrsta sinn,
sem börn hér í Reykjavík fá kennslu í söng og
nótnalestri“.
„Hafa skólarnir ekki orðið yður til stuðnings
við kórstofnunina?“
„Ég fékk minni aðstoð frá skólunum en ég bjóst
við, og það er athyglisvert hve litla rækt skólarnir
leggja við söngkennsluna“.
„Hvernig verður æfingum kórsins háttað?“
„Kórnum er skift í tvær deildir, í yngri deildinni
eru börn á aldrinum 8—10 ára, sem ég mun aðal-
Megi hið nýja ár er í hönd fer, láta þessar óskir
íslenzkra listamanna rætast.
Tónlistarblaðið Musica óskar öllum vinum sín-
um og velunnurum gleðilegra jóla og færsæls nýs
árs.
4 MUSICA