Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 3
ÚTVARPSTÍÐINDI 51 koma út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn kostar kr. 25.00 og greiöist fyrirfram. — Uppsögn er bundin viö áramót. — Afgreiðsla Hverfisgötu 4. Sími 5046. Heima- simi afgreiðslu 5441. Póstbox 907. Úlgefandi: H.f. Hlustandinn. Prentað i ísafoldarprentsmiðju li.f. Ritstj. og ábyrgðarmenn: Villijálm- ur S. Vilhjálmsson, Brávallagötu 50, sími 4903, og Þorsteinn Jósepsson, Grettisgötu 86. Útvarpið til útlanda ÞEGAR ÞETTTA er ritað Jiefur útvarpið, til þeirra, sem skilja is- lenszku og eiga lieima erlendis, starf- að í tvo sunnudaga. — Mjög lengi liefur verið rætt um nauðsyn þess að liefj a útvarp á stuttbylgjum til útlanda. Þetta var nokkuð gért á stríðsárunum, en lagðist svo niður. Síðan hefur verið rætt um að taka það aftur upp, en ekki orðið af því fyrr en nú. Útvarpið starfar undir stjórn dag- skrárstjóranna. Það er vel skipulagt. Lögin, sem leikin eru, virðast hafa verið vel valin, það sem af er, því að gera má ráð fyrir því, að það séu nær eingöngu Islendingar, sem hlusta, og að sjálfsögðu fá þeir nóg, og meira en það, af erlendri músík, en þrá það heitt að heyra að heiman íslenzk lög og íslenzkan söng, gamla vini og kunningja. Fréttayfirlitið er gott út af fyrir sig, en það er nú svo, að landar, sem dvelja erlendis, hafa mikla löngun til að heyra það, sem ekki eru taldar merkar fréttir. Þeir vilja að vísu lieyra þær líka, en ekki eingöngu. Þess vegna finnst mér sem tilvalið væri, að einhver væri. fenginn til þess að rabba um það, sem gerzt hefði í liðinni viku. Þar með væri liægt að koma að ýmsu, sem ekki beinlínis er talið til frétta, en þeii', sem erlendis eru, liefðu gaman af að Jieyi’a um. Vænti ég þess, að útvarpsráð og dagskrár- stjórnin, athugi þetta við fyi'sta tækifæri. Rabbið þyrfti ekki að taka langan tíma. Það væri alveg nóg að rabba. um íréttirnar, og það sem er á bak við þær, í 5—7 mínútur. Þó að skammur tírni sé liðinn síð- ah þetta útvarp byrjaði, hafa þegar borist fréttir um það frá Norður- löndum, að það hafi heyi’st mjög sæmilega. Útvarpstíðindunx hefur t. d. borizt bréf frá Svíþjóð og segir í því nxeðal annars: „Þú getur ekki ínxyixdað þér fögn- uð okkar hérixa, þegar við heyrðunx í Pétri Pétui-ssyni í gær. Við félag- arnir sátum í lu’ingum útvai’pið, lág- um á gólfiixu, og það ríkti dauða- lxyrrð, íxema lxvað útvarpið var í gangi. Við vildum ekki nxissa af einu einasta orði, ekki einum einasta tón. Lögin voru alveg ágæt og fréttirnar góðar, en okkur langaði til að fá að vita svo fjölda íxxargt annað. Er ekki hægt að auka fréttirnar á einhvern hátt. Útvarpið heyrðist vel, mjög vel. Það voru dálitlar truflanir til að byrja með, en þó ekki svo nxiklar, að við misstum úr. Svo batnaði það, og það heyrðist eins vel og heima

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.