Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 7
ÖTVARPSTlÐINDI 55 Húsmóðirin í Ríkisútvarpmu jinimiug Fri'i Sigurlaug Jónrdóltir ' í blómsbrúSinú ú heimili sinu ú af-mielisdaginn HÚSMÓÐIRIN í RÍKISÚTVARP- INU, frú Sigurlaug Jónasdóttir, kona útvarpsstjórans varð fimmtug föstu- daginn 30. janúar. Hún fór leynt með þetta afmæli sitt svo að þess var hvorki getið hér eða í neinu öðru blaði. En þrátt fyrir það var straum- ur gesta til heimilis hennar að Ás- vallagötu 1 allan daginn og langt fram á kvöld, en hún tók á móti öll- um með breiðu og heitu brosi eins og henni er títt, en brosi hennar fylg- ir ætíð mikil hlýja og fegurð, enda er hún ætíð öll í brosi sinu og hlýju viðmóti. Ritstjóri Útvarpstíðinda heimsótti frúna eftir afmælið. Hann settist í hlýja og fagra stofu frúarinnar, þar sem allt andar friði og kyrð, allt er fágað og lýsir því bezta sem finnst í íslenzkxú heimilismenningu. Þar var allt þakið blómum og ýmsum góðurn gjöfum sem frúnni höfðu borizt. „Þú hefur fengið mikið af blóm-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.