Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 16.02.1948, Blaðsíða 22
70 ÚTVARPSTlÐrNDI Nýjai’ smásögur eftir Ólaf Jóli. SigurSsson Speglar og fiðrildi Ólafur Jóhann Sigurðssou er einn mikilvirkastur allra yngri skáld- sagnaliöfunda okkar. Alls hefur hann sent frá sér 9 bækur síðan fyrsta bók hans, Vi‘ð Alftavatn kom út 1934. Jlann er nu kominn í fremstu röð smásagnahöfunda okkar og býr yfir mikilli fjölbreytni og sterkmn persónulegum stíl á því sviði. — Síðastliðið liaust kom út undurfulleg ástarsaga frá hans hendí, „Litbrigði jarðar,“ og mun ekki of sagt,, að það sé ein feg- ursta ástarsaga, sem rituð hefur verið á íslenzku á síðustu árum. Nú er komið út nýtt smásagnasafn eftir Ólaf, „Speglar og fiðrildi.“ I þessari bók eru 6 smásögur, sem eru þó raunverulega nær allt all- laiigar sögui’. Efni'ð er f.jölbreytt, en sögurnar heita: Prófessorinn. Myndin í speglinum og • Níundg hljómkviö'an. ViSnám. Blindi drengurinn. Duli'ð erindi. Vér liöfSingjar. Kaupið og lesið hina nýju bók Ólafs Jóh. Sigurðssonar, „Speglar og fiðrildi" tíarðastræti 17 . Reykjuvík Ný bók eftir Jakoh Thorurcnscn Amstur daganna Jakob Thorarensen er mjög sér- stæður rithöfundur. Hann á það til aö vera kaldhæðinn og kunkvís, en alltaf finnur, maður ]>ó milli lín- anna heitt lijarta slá i takt við lífið og litbrigði ])ess og auga Jakobs er skarpt og sér flest sem fyrir ber. Þessi nýja bók Jakobs Thorarensen flytur 9 smásögur: I gildru. Ný máttarvöld. Gunna svarla. Undrin í Váladal. Frú Zophonia Smith. Yfir kvöldborðinu. Sigþrúður á Svalfclli. Slröng hagsmunabarátta. Véfrétlin laug. Enginn má missa af neiuni bók eftir Jukob Tliorarensen. Garðastræti 17 . Roykjavík

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.