Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 9

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 9
7 okkar hluti hefði orðið engu rainni, þó stjórninni hefði verið feng-ið málið í hendur þegar í byrjun. Þá er á það að líta, hvað hefir unnist við þessa lausn málsins. Laun undirvjelstjóra hækkuðu úr 352 kr. upp í 450 kr., þ. e. um ca. 28% eða næstum því 1200 kr. á ári. Föst laun yfirvjelstjóranna hækkuðu úr 251 kr. upp í 300 kr., þ. e. um ca. 20% eða næstum því 600 kr. á ári. Þá hækkuðu laun yfirvjelstjóra, á meðan unnið er á skipi við land, úr 251 kr. upp í 500 kr. Mun varla of reiknað, að meta það 400—500 kr. á ári til jafnaðar. Þá eru ákvæði 1. gr. um %-greiðslu af saltsíld nokkurs virði þeim, sem þau ná til. Ákvæði 3., 8. og 9. greinar eru og ný, og er óefað nokkur framför að þeim öllum. Auk þessa er vísitöluákvæðið frá 1926 felt burtu, og má telja það til bóta. f samanburði við samninginn frá 1926 nem- ur hin fengna kauphækkun enn þá fleiri krónum, vegna þess að verðlag hefir lækkað. Nú má vitanlega deila á stjórnina, telja hana lítil- þæga og hlutdræga og segja sem svo, að þetta hefði nefndin líka getað fengið. Jú — jeg býst við því. En því tók hún, eða öllu heldur fj elagsfundirnir, ekki þann kostinn, heldur en að leggja áiar í bát? (í þess stað er gert það, sem að mínu áliti var mjög misráðið, að elsta og æfðasta samningsmanninum var bægt úr nefndinni). Til þess lá sú aðalástæða, að samningsnefndin var til síðustu stundar of von- góð um að geta fengið stórum meira. Og sú von var byggð á því, eins og áður hefir verið tekið fram, að hana skorti aðstöðu til þess að geta metið rjetti-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.