Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI THE DAY THE EARTH ... kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 LEYFÐ NICK & NORAH'S INFINITE ... kl. 10 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ SÝND Í KRINGLUNNI ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! SÝND Á SELFOSSI SÝND SUNNUDAG ÍSLENSKT TAL MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART. SÝND Á AKUREYRI Anne Hathaway Patrick Wilson SÝND Í ÁLFABAKKA ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! „STÆRSTA OPNUN Á DANS & SÖNGVAMYND ALLRA TÍMA Í U.S.A“ FRÁ FRAMLEIÐANDANUM TOM HANKS KEMUR STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í ANDA THE GOONIES. TIL AÐ VERÐA FRJÁLS ÞURFA ÞAU AÐ KOMAST AÐ 200 ÁRA GÖMLU LEYNDARMÁLI. BILL MURRAY OG TIM ROB BINS FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN Í NÝJUSTU MYND GIL KENAN, LEIKSTJÓRA MONSTER HOUSE. ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI OG E NSKU TALI SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára TWILIGHT kl. 8 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ PASSENGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára TWILIGHT kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára PRIDE & GLORY kl. 8 B.i. 16 ára TRAITOR kl. 10:30 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 (500 kr.) LEYFÐ BODY OF LIES Sýnd kl. 10:20 15., 16., 17.,18. des. B.i. 16 ára SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert S.V. Mbl „Ræman er litskrúðug, viðburðarík og fyndin“ - Ó. H. T., Rás 2 SÝND Á SELFOSSI Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 12 mánuði (visa/euro) Engin útborgun Sjóntækjafræðingar með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir og frú Vig- dís Finnbogadóttir leiða nú saman hesta sína og eru í forsvari átaks- verkefnisins „Gefum íslenska gjöf, gefum Íslandi gjöf!“ Þar verður fólki boðið að kaupa jólagjafakort um 60 smáfyrirtækja víðsvegar um landið er bjóða upp á ýmiss konar gjafavöru eða þjónustu. Þannig vilja þær stöllur stuðla að vexti íslenskra sprotafyr- irtækja og þar með sjálfbærri þróun efnahags- og atvinnuuppbyggingar landsins. Af litlum neista … Björk segir átakið sprottið upp frá Neista hópnum en það er nafn yfir þann rúmlega 150 manna hóp er hitt- ist í Háskólanum í Reykjavík í októ- ber. Hann er samansettur af fyr- irtækjaeigendum, iðnhönnuðum, fjárfestum og fræðimönnum er ræddu þar hvernig mætti hlúa að ný- sköpun og fjölbreytileika í samfélags- og atvinnuþróun á Íslandi. „Þannig að allt í einu vorum við með sambönd úti um allt land þar sem við vorum búin að grafa upp eins mikið af fyrirtækjum og við gátum,“ útskýrir Björk. „Svo voru jólin að koma og þá datt einhverjum í hug að þar sem við værum með tengsl við þetta fólk hvort eð væri, hvers vegna þá ekki að setja á netsíðuna okkar svona jóla-gjafabréfa hugmynd.“ Hugmyndinni var strax hrint af stað og hefur vefsíðan nattura.info/ islenskgjof nú verið uppi í um viku, en Björk og Vigdísi gafst ekki færi á að kynna hana fyrr vegna anna erlendis. „Mann langar kannski til þess að gefa foreldrum sínum nótt á sveita- hóteli út á landi, hestaferð, íslenska hönnun eða baðferð í Mývatnssveit en veit svo ekkert hvernig á að bera sig að. Síðan okkar virkar þannig sem samansafn þar sem hægt er að finna allt þetta á auðveldan hátt. Fólk fer á síðuna okkar og skoðar, klikkar svo á það sem það hefur áhuga á og fer beint inn á viðkomandi síðu. Þannig kaupa notendur gjafabréfin frá fólk- inu sjálfu, en ekki okkur.“ Björk segir einnig að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til þess að auka umferð inn á síður viðkomandi, í stað þess að náttura.is virki sem milliliður í viðskiptunum. Hægt er því að kaupa þjónustu umrædda fyr- irtækja með krítarkorti á þeirra eigin síðum og fær svo viðkomandi sér- hannað gjafakort er allir aðilar nýta. Úrvalið er mikið: Gæðamatvæli, hlýr fatnaður, vandaðir munir, gisting við þjóðveg eða úti í auðn, alúðar bað- og heilsumeðferð fjarri skark- ala höfuðborgar, svo fátt eitt sé nefnt. „Það er svo mjög líklegt að þetta muni halda áfram eftir jól og vaxa. Mér fyndist t.d. alveg sjálfsagt að erlendir ferðamenn gætu keypt ís- lenskar gjafir og að það yrði ein síða sem gæti haldið utan um það allt saman. Það væri mjög sniðugt.“ Jólagjöf til Íslands nattura.info/islenskgjof Björk og Vigdís Eru í forsvari fyrir verkefni er gerir fólki kleift að kaupa jólagjafakort frá ýmsum íslenskum smáfyrirtækjum víðs vegar um landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.