Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 20
20 Myndaalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Í kínverskri tónleikahöll Sigurður Flosason tónlistarmaður fædd-ist 22. janúar 1964 í Reykjavík. Hannlauk stúdentsprófi frá MH og einleik- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1983. Bachelorsprófi frá Indiana University 1986 og mastersprófi frá sama skóla 1988. Einkanám hjá George Coleman í New York 1988-89. Sigurður hefur komið við í flestum geirum íslensks tónlistarlífs, staðið fyrir margvíslegu tónleikahaldi heima og erlendis, komið að skipulagningu tónlistarhátíða og tónleikaraða, tekið virkan þátt í félagsmálum, unnið að nám- skrárgerð og kennt tónlist. Hann hefur verið yfirmaður djassdeildar og aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla FÍH frá 1989. Sigurður hefur sent frá sér 16 geisladiska; átta í eigin nafni og átta dúóverkefni með Gunnari Gunnarssyni, Jóel Pálssyni, Sólrúnu Bragadóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Pétri Grétarssyni. Spuna- konsertar, nýr diskur þar sem Sigurður kem- ur fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands er nýkominn út. Sigurður er kvæntur Valborgu Önnu Björnsdóttur og eiga þau þrjár dætur. Sigurður Flosason Einleikur Einn af hápunktunum á ferlinum; einleikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands 2008. Í Shanghai Við Jóel Pálsson í Tónleikahöllinni í Shanghai 2006 með tveimur vinsamlegum sætavísum. Faðir og dætur Í Flórens 2006. Sólveig Erla fremst, Sigríður Hulda og Anna Gréta. Afmæli Ég og Brjánn Ingason vinur minn á 19 ára afmælisdaginn minn 1983 - smókingklæddir að sötra brennivín og borða þorramat. Stúdent Stoltur stúdent vorið 1983. Grímusamkvæmi Hjón á leið í samkvæmi þar sem grímuklæðnaðar var krafist. Ég og Vilborg Anna Björnsdóttir, konan mín. Meistari Nýkominn með mastersgráðu frá Tónlistarháskólanum í Indiana. Með foreldrum mínum, Flosa Hrafni Sigurðssyni og Huldu Heiði Sigfúsdóttur, fyrir utan skólann. Fjögurra ára afmæli Fullkomið fjögurra ára afmæli árið 1968 - piparkökuhús, Miranda og allt! Ég og Ágústa systir með systk- inabörnunum Sigríði og Steinunni Stefánsdætrum, Sigfúsi og Kolbeini Bjarnasonum. Tónlistarnemi Í Tónmennta- skóla Reykjavíkur 1977. Glæsibíll Ný- bakaður og stoltur bíleig- andi í Banda- ríkjunum 1986, Mercury Cougar 1981. Í fullum skrúða 13 ára kominn í fullorðins lúðrasveit. Engum fötum hef ég klæðst jafn stoltur - hvorki fyrr né síðar. Með Kidda æskuvini mín um Stoltur í lúðrasveit Virðulegir herramenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.