Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 64
Leikarahjón Þau Jeffrey Wright úr James Bond og Carmen Ejogo eru mætt til Dubai. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Dúbaí er nú haldin í fimmta sinn og hefur víst aldrei verið glæsilegri. Eins og gefur að skilja eru asísk- ar og norðurafrískar myndir fyrirferð- armiklar á hátíðinni en þó er töluvert um vest- rænar myndir; ekki síst bandarískar stór- myndir á borð við Appaloosa, W, og Che auk áströlsku stórmyndarinnar Australia – sem frum- sýnd verður hér á landi innan fárra vikna – og kanadísk/ brasilísku mynd- arinnar Blindness sem byggist á sam- nefndri skáldsögu Joses Saramagos. Hollywood-stjörnurnar streymdu á opnunarhátíðina sem haldin var í fyrradag eins og sjá má af þessum myndum en þrátt fyrir að þær séu hinu góða lífi þaulvanar sló íburðurinn í Dúbaí það allt út. Dúbaí er ein helsta borg Sam- einuðu arabísku fursta- dæmanna og undanfarin ár hefur átt sér stað gríðarleg uppbygging í borginni sem kristall- ast helst í þeim mögnuðu bygg- ingum sem risið hafa í eyðimörk- inni á undra- skömmum tíma. Dúbaí leggur um þessar mundir mik- inn metnað í að draga að sér vestræna ferðamenn og þar er meðal ann- ars að finna hæsta hótel í heimi, Burj Al Arab. hoskuldur@mbl.is Oliver Stone Kynnir mynd sína W. um George W. Bush, einn umdeild- asta Bandaríkjaforseta sögunnar. Danny Glover Gamli jálkurinn úr Lethal Weapon-myndunum veifar til aðdáenda sinna en hann fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni Blindness. Deepa Mehta Kanadíski leikstjór- inn kynnir nýjustu mynd sína er heitir Heaven on Earth. Hollywood- stjörnur í Dúbaí Goldie Hawn Leit ekki út fyrir að vera deg- inum eldri en þrjátíu ára er hún mætti á kvik- myndhátíðina í Dúbaí. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI METSÖLUBÓKIN TWILIGHT SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI SVALASTA MYND ÁRSINS EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI Í USA MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA EMPIRE TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 síð. sýn. LEYFÐ SÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL ÁSGEIR - SMUGAN - GUÐRÚN HELGA, RÚV SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA NEW YORK TIMES - ROGER EBERT - POPPLAND S.V. – MBL. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR WWW.AINTITCOOLNEWS.COM “A STRANGE THING HAPPENED ON MY WAY TO RIDICULE MY WIFE’S LOVE FOR TWILIGHT… I KINDA SORTA FELL A LITTLE IN LOVE TOO.” - HARRY KNOWLES á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 6D - 8D - 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 4D - 6 LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 2 - 4 - 8 - 10:20 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP TWILIGHT kl. 6D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8:30D LEYFÐ DIGITAL W. kl. 10:10 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D - DIGITAL LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 ( engin sýning laugardag ) LEYFÐ Reuters Stóri og litli bróðir Það virðist vera töluverður hæðarmunur á þeim bræðrum Ben og Casey Affleck.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.