Morgunblaðið - 14.12.2008, Síða 64
Leikarahjón Þau Jeffrey Wright úr
James Bond og Carmen Ejogo eru
mætt til Dubai.
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í
Dúbaí er nú haldin í fimmta
sinn og hefur víst aldrei
verið glæsilegri. Eins og
gefur að skilja eru asísk-
ar og norðurafrískar
myndir fyrirferð-
armiklar á hátíðinni en
þó er töluvert um vest-
rænar myndir; ekki
síst bandarískar stór-
myndir á borð við
Appaloosa, W, og
Che auk áströlsku
stórmyndarinnar
Australia – sem frum-
sýnd verður hér á
landi innan fárra
vikna – og kanadísk/
brasilísku mynd-
arinnar Blindness
sem byggist á sam-
nefndri skáldsögu
Joses Saramagos.
Hollywood-stjörnurnar
streymdu á opnunarhátíðina
sem haldin var í fyrradag
eins og sjá má af þessum
myndum en þrátt fyrir að
þær séu hinu góða lífi
þaulvanar sló íburðurinn í
Dúbaí það allt út. Dúbaí
er ein helsta borg Sam-
einuðu arabísku fursta-
dæmanna og undanfarin
ár hefur átt sér stað
gríðarleg uppbygging í
borginni sem kristall-
ast helst í þeim
mögnuðu bygg-
ingum sem risið
hafa í eyðimörk-
inni á undra-
skömmum tíma.
Dúbaí leggur
um þessar
mundir mik-
inn metnað í
að draga að sér
vestræna ferðamenn
og þar er meðal ann-
ars að finna hæsta
hótel í heimi, Burj
Al Arab.
hoskuldur@mbl.is
Oliver Stone Kynnir mynd sína W.
um George W. Bush, einn umdeild-
asta Bandaríkjaforseta sögunnar.
Danny Glover Gamli jálkurinn úr Lethal Weapon-myndunum veifar til
aðdáenda sinna en hann fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni Blindness.
Deepa Mehta Kanadíski leikstjór-
inn kynnir nýjustu mynd sína er
heitir Heaven on Earth.
Hollywood-
stjörnur í Dúbaí
Goldie Hawn Leit ekki
út fyrir að vera deg-
inum eldri en þrjátíu
ára er hún mætti á kvik-
myndhátíðina í Dúbaí.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
METSÖLUBÓKIN TWILIGHT
SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM
HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI
SVALASTA MYND ÁRSINS
EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI Í USA
MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA
EMPIRE
TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 síð. sýn. LEYFÐ
SÝND Í KRINGLUNNI
- ROGER EBERT
- SÆBJÖRN, MBL
ÁSGEIR - SMUGAN
- GUÐRÚN HELGA, RÚV
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA
AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR.
SÝND Í ÁLFABAKKA
NEW YORK TIMES
- ROGER EBERT - POPPLAND
S.V. – MBL.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
KLUKKAN TIFAR
OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST
ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI
LOKIÐ!
EKKERT
GETUR
UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR
WWW.AINTITCOOLNEWS.COM
“A STRANGE THING HAPPENED ON MY WAY TO
RIDICULE MY WIFE’S LOVE FOR TWILIGHT…
I KINDA SORTA FELL A LITTLE IN LOVE TOO.”
- HARRY KNOWLES
á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr
THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 6D - 8D - 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL
CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 4D - 6 LEYFÐ DIGITAL
MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 2 - 4 - 8 - 10:20 LEYFÐ
BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP
TWILIGHT kl. 6D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL
CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL
MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8:30D LEYFÐ DIGITAL
W. kl. 10:10 B.i. 12 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D - DIGITAL LEYFÐ 3D - DIGITAL
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 ( engin sýning laugardag ) LEYFÐ
Reuters
Stóri og litli bróðir Það virðist vera
töluverður hæðarmunur á þeim
bræðrum Ben og Casey Affleck.