Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 29

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 29
Börkur Thoroddsen, tannlæknir: NOTKUN VERKFÆRABAKKA Á síðustu árum hafa skapazt ný viðhorf í tannlækning- um. Mörg vandamál í rekstri tannlækningastofu, sem áður voru óþekkt, verður nú að leysa. Nefna má: a) Aukna aðsókn sjúklinga. b) Framfarir i tannlækningum, en þær hafa í för með sér kröfur um betri tannlækningar. c) Aukinn reksturskostnað. d) Kröfur um endur- og viðhaldsmenntun tannlækna. e) Almennar óskir um styttri vinnutíma. Ef leysa á þessi vandamál verður tanlæknirinn að af- kasta meiru á tímaeiningu án þess þó að lækka „stand- ardinn“ eða auka streituna. Praxisadministration eða praxisrationalisering er því hugtak, sem nútima tann- læknar verða að hafa í huga, svo að þeir geti haft fulla ánægju af starfinu. Á siðasta áratug hafa verið gerðar umfangsmiklar rannsóknir á vinnuvenjum og afköstum tannlækna, svo- kallaðar „time and motion“ kannanir. Nefna má kömiun sem gerð var af Westchester-Fairfield Work Simplifica- tion Group 1968. Hópurinn komst m.a. að þeirri niður- stöðu, að það hefur ýmsa kosti í för með sér ef tann- læknir situr við vinnu sína og notar hjálparfólk til þeirra starfa, þar sem sérþekking hans er ekki nauðsynleg. Hóp- urinn hendir einnig á kosti þess að nota verkfærabakka við flestar aðgerðir á tannlækningastofu. Notkun svokallaðra verkfærabakka er liður í að auka hagkvæmni í rekstri tannlækningastofu. 1 stað þess að þurfa að róta í skúffu til að ná í hvert verkfæri, er öll- um þeim verkfærum og smáhlutum, sem notaðir eru við 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.