Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 8

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 8
Jóhönnu Gestsdóttur og' Kristjáns Bjarnasonar, skipstjóra úr Reykjavík. Þann 24. júlí 1948 kvæntist Kristján eftir- lifandi konu sinni Helgu, dóttur hjónanna Málfríðar Ilall- dórsdóttur og Þórðar Jónssonar bókara frá Stokkseyri, cr bjuggu í Reykjavík. Börn þeirra Kristjáns og' Helgu eru Anna fædd 1950, Unnur Dóra fædd 1951, Gunnlaugur fæddur 1957 og Þórður fæddur 1959. Kristján Gunnlaugsson varð stúdent frá stærðfræði- deild Menntaskólans vorið 1945 og hóf nám í læknisfræði við Háskóla Islands um haustið, en innritaðist í Tann- læknadeild Háskóla íslands haustið 1949 og lauk tann- læknanámi vorið 1953. Hann var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn í eitt ár, en kom heim 1954 og stofn- setti tannlækningastofu að Sóleyjargötu 5, þar sem fað- ir hans hafði áður haft lækningastofu sína.Þar rak Krist- ján tannlækningastofu til dauðadags eða í tæp 17 ár. Kristján var handlagnasti maður sem ég hef kynnst og' sérstaklega vandvirkur og' samvizkusamur tannlæknir. Sérstakan áhuga hafði hann á tannsmiðum og náði í þeirri grein fráhærum árangri. Kristján var sérstæður og eftirminnilegur persónuleiki með sjálfstæðar skoðanir, góðan frásagnarhæfileika og sérstæða khnnigáfu. 1 gleðskap var hann lirókur alls fagnaðar. Hann hafði mikinn áhuga á útiveru og fei’ða- lögum og dvaldi jafnan í frístundum sínum á sumrin með fjölskyldu sinni í sumarbústað þeirra hjóna á Þingvöll- um. Vinir og vandamenn kveðja eftirminnilegan sam- ferðamann með virðingu og þökk. Ólafur P. Stephensen. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.